Tottenham sótti sterkt stig til Madridar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2017 20:30 Ronaldo sækir að marki Spurs í kvöld. vísir/getty Tottenham lét Real Madrid hafa fyrir hlutunum á Santiago Bernabeau í kvöld. Liðið skiptu með sér stigunum í leik sem endaði 1-1. Raphael Varane skoraði sjálfsmark sem kom Tottenham yfir í leiknum en Cristiano Ronaldo jafnaði með marki úr vítaspyrnu. Tottenham fékk tækifæri til þess vinna leikinn í síðari hálfleik en nýtti ekki færin sin. Real og Tottenham eru jöfn í efstu sætum riðilsins með sjö stig. APOEL og Dortmund eru aðeins með eitt. Meistaradeild Evrópu
Tottenham lét Real Madrid hafa fyrir hlutunum á Santiago Bernabeau í kvöld. Liðið skiptu með sér stigunum í leik sem endaði 1-1. Raphael Varane skoraði sjálfsmark sem kom Tottenham yfir í leiknum en Cristiano Ronaldo jafnaði með marki úr vítaspyrnu. Tottenham fékk tækifæri til þess vinna leikinn í síðari hálfleik en nýtti ekki færin sin. Real og Tottenham eru jöfn í efstu sætum riðilsins með sjö stig. APOEL og Dortmund eru aðeins með eitt.
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti