Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2017 13:00 Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. Teitur Örn Einarsson (19 ára), Elvar Örn Jónsson (20 ára) og Haukur Þrastarson (16 ára) áttu allir frábæran leik þegar Selfoss lagði ÍR að velli, 32-26, í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Strákarnir skoruðu samtals 22 mörk og drógu vagninn fyrir Selfyssinga. „Það er eiginlega rugl hvað þeir eru komnir langt miðað við aldur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Elvar er einn besti alhliða leikmaður sem ég hef séð. Hann er tvítugur. Hann getur allt. Haukur er 16 ára og hann er í topp 15 yfir bestu sóknarmennina í deildinni,“ bætti Jóhann Gunnar við. Hann hrósaði einnig skottækni Teits. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-26 | Sannfærandi hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu fjórða leik sinn af síðustu fimm á heimavelli í kvöld en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari í seinni hálfleik sem skilaði þeim sigrinum. 15. október 2017 22:30 Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. Teitur Örn Einarsson (19 ára), Elvar Örn Jónsson (20 ára) og Haukur Þrastarson (16 ára) áttu allir frábæran leik þegar Selfoss lagði ÍR að velli, 32-26, í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Strákarnir skoruðu samtals 22 mörk og drógu vagninn fyrir Selfyssinga. „Það er eiginlega rugl hvað þeir eru komnir langt miðað við aldur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Elvar er einn besti alhliða leikmaður sem ég hef séð. Hann er tvítugur. Hann getur allt. Haukur er 16 ára og hann er í topp 15 yfir bestu sóknarmennina í deildinni,“ bætti Jóhann Gunnar við. Hann hrósaði einnig skottækni Teits. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-26 | Sannfærandi hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu fjórða leik sinn af síðustu fimm á heimavelli í kvöld en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari í seinni hálfleik sem skilaði þeim sigrinum. 15. október 2017 22:30 Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-26 | Sannfærandi hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu fjórða leik sinn af síðustu fimm á heimavelli í kvöld en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari í seinni hálfleik sem skilaði þeim sigrinum. 15. október 2017 22:30
Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00