Segir hryðjuverkaógnina aldrei hafa verið alvarlegri Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2017 21:43 Vopnaðir lögregluþjónar að störfum í London. Vísir/AFP Andrew Parker, yfirmaður bresku leyniþjónustunnar Mi5, segir hryðjuverkaógnum í Bretlandi hafa fjölgað gífurlega. Ástandið hafi ekki verið svo slæmt áður á 34 ára ferli hans. Þar að auki sé orðið erfiðara að komast á snoðir um slíkar ógnanir. „Við erum nú með vel yfir 500 aðgerðir yfirstandandi sem snúa að um þrjú þúsund einstaklingum sem vitað er að koma að öfgastarfsemi með einhverjum hætti,“ sagði Parker í samtali við Sky News. „Þar að auki fylgir aukin áhætta þeim sem snúa aftur eftir að hafa barist í Sýrlandi og Írak og þeir bætast við þá rúmu 20 þúsund einstaklinga sem við höfum skoðað áður vegna hryðjuverkarannsókna.“ Parker sagði þar að auki að ljóst væri að einhverjir öfgamenn hefðu komist hjá yfirvöldum og væru enn óþekktir. Í viðtalinu sagði hann einnig að tæknifyrirtækjum bæri siðferðisleg skylda til að hjálpa yfirvöldum við rannsóknir vegna hryðjuverka og hann vildi auka samstarf þar á milli. „Öll þessi tæknilega framþróun sem við búum yfir hjálpar einnig hryðjuverkamönnum. Ég trúi því ekki að þessi fyrirtæki vilja þær hliðarverkanir.“ Parker opinberaði einnig að í Hollandi væri starfrækt samskiptamiðstöð leyniþjónusta í Evrópu þar sem meðal annars væru upplýsingar samhæfðar. Sú miðstöð hefði komið í veg fyrir hryðjuverkaárásir í Evrópu og leitt til handtöku fleiri en tólf hryðjuverkamanna. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Andrew Parker, yfirmaður bresku leyniþjónustunnar Mi5, segir hryðjuverkaógnum í Bretlandi hafa fjölgað gífurlega. Ástandið hafi ekki verið svo slæmt áður á 34 ára ferli hans. Þar að auki sé orðið erfiðara að komast á snoðir um slíkar ógnanir. „Við erum nú með vel yfir 500 aðgerðir yfirstandandi sem snúa að um þrjú þúsund einstaklingum sem vitað er að koma að öfgastarfsemi með einhverjum hætti,“ sagði Parker í samtali við Sky News. „Þar að auki fylgir aukin áhætta þeim sem snúa aftur eftir að hafa barist í Sýrlandi og Írak og þeir bætast við þá rúmu 20 þúsund einstaklinga sem við höfum skoðað áður vegna hryðjuverkarannsókna.“ Parker sagði þar að auki að ljóst væri að einhverjir öfgamenn hefðu komist hjá yfirvöldum og væru enn óþekktir. Í viðtalinu sagði hann einnig að tæknifyrirtækjum bæri siðferðisleg skylda til að hjálpa yfirvöldum við rannsóknir vegna hryðjuverka og hann vildi auka samstarf þar á milli. „Öll þessi tæknilega framþróun sem við búum yfir hjálpar einnig hryðjuverkamönnum. Ég trúi því ekki að þessi fyrirtæki vilja þær hliðarverkanir.“ Parker opinberaði einnig að í Hollandi væri starfrækt samskiptamiðstöð leyniþjónusta í Evrópu þar sem meðal annars væru upplýsingar samhæfðar. Sú miðstöð hefði komið í veg fyrir hryðjuverkaárásir í Evrópu og leitt til handtöku fleiri en tólf hryðjuverkamanna.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira