Áhrifavaldar á Íslandi safna fyrir Róhingja Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. október 2017 10:00 Móðir og þrjú börn úr þjóðflokki Róhingja á flótta. Nordicphotos/AFP Íslenskir áhrifavaldar á samfélagsmiðlum standa um þessar mundir að söfnun á vegum UNICEF. Safnað er fyrir börn þjóðflokks Róhingja en hundruð þúsunda úr þjóðflokknum hafa flúið ofsóknir í Mjanmar undanfarna mánuði. „Börnin hafa orðið fyrir skelfilegu áfalli. Þau eru vannærð, meidd og hafa orðið viðskila við fjölskyldur sínar. Ástandið er gríðarlega alvarlegt og því mikilvægt að peningarnir skili sér á réttan stað sem fyrst,“ segir Sara Mansour, saramansour96 á Snapchat og einn aðstandenda söfnunarinnar.Sara Mansour, einn aðstandenda söfnunarinnar.Mynd/SaraSara segir að söfnunin fari fram með þeim hætti að í hvert skipti sem fyrirfram ákveðin upphæð safnast muni einn eða fleiri áhrifavaldar gera eitthvað sniðugt. „Til dæmis fara í vax, fá sér tattú, raka af sér hárið, syngja uppi á sviði og svo framvegis. Söfnunin er mikilvæg vegna þess að hingað til hefur ástandið fengið litla sem enga athygli. Við viljum vekja vitund fólks um málefni á sama tíma og við getum skemmt áhorfendunum,“ segir Sara enn fremur. Fyrsti áhrifavaldurinn í röðinni er Ingólfur Grétarsson, goisportrond á Snapchat og umbrotsmaður á Fréttablaðinu. Hann fer í vax á fótleggjum og nára ef 150.000 krónur safnast. Hægt er að leggja söfnuninni lið með því að senda SMS-ið UNICEF í síma 1900 og greiða þannig 1.900 krónur eða með því að leggja inn á söfnunarreikninginn 701-26-102050, kennitala 481203-2950. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO Sjá meira
Íslenskir áhrifavaldar á samfélagsmiðlum standa um þessar mundir að söfnun á vegum UNICEF. Safnað er fyrir börn þjóðflokks Róhingja en hundruð þúsunda úr þjóðflokknum hafa flúið ofsóknir í Mjanmar undanfarna mánuði. „Börnin hafa orðið fyrir skelfilegu áfalli. Þau eru vannærð, meidd og hafa orðið viðskila við fjölskyldur sínar. Ástandið er gríðarlega alvarlegt og því mikilvægt að peningarnir skili sér á réttan stað sem fyrst,“ segir Sara Mansour, saramansour96 á Snapchat og einn aðstandenda söfnunarinnar.Sara Mansour, einn aðstandenda söfnunarinnar.Mynd/SaraSara segir að söfnunin fari fram með þeim hætti að í hvert skipti sem fyrirfram ákveðin upphæð safnast muni einn eða fleiri áhrifavaldar gera eitthvað sniðugt. „Til dæmis fara í vax, fá sér tattú, raka af sér hárið, syngja uppi á sviði og svo framvegis. Söfnunin er mikilvæg vegna þess að hingað til hefur ástandið fengið litla sem enga athygli. Við viljum vekja vitund fólks um málefni á sama tíma og við getum skemmt áhorfendunum,“ segir Sara enn fremur. Fyrsti áhrifavaldurinn í röðinni er Ingólfur Grétarsson, goisportrond á Snapchat og umbrotsmaður á Fréttablaðinu. Hann fer í vax á fótleggjum og nára ef 150.000 krónur safnast. Hægt er að leggja söfnuninni lið með því að senda SMS-ið UNICEF í síma 1900 og greiða þannig 1.900 krónur eða með því að leggja inn á söfnunarreikninginn 701-26-102050, kennitala 481203-2950.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO Sjá meira