Faldi sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 23:30 Marshawn Lynch fór að dansa á hliðarlínunni fyrr á tímabilnu. Vísir/Getty Marshawn Lynch, hlaupari Oakland Raiders í NFL-deildinni, er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Ein af hefðum Marshawn Lynch fyrir leiki er að sitja á meðan bandarísku þjóðsöngurinn er spilaður. Það þótti ekki mikið við hæfi um helgina þar sem NFL-liðin lögðu þá mikla áherslu á það að allir leikmenn liðanna myndu standa á meðan þjóðsöngurinn var spilaður. Viku áður höfðu margir farið niður á hné í þjóðsöngnum til að mótmæla stöðu blökkumanna í bandarísku þjóðfélagi. Marshawn Lynch var hinsvegar ekki haggað. Hann ætlaði að sitja eins og vanalega og því urðu forráðamenn Oakland Raiders að gera eitthvað. Lausnin var að stafla starfsmönnum Oakland Raiders í kringum Marshawn Lynch og fela hann fyrir áhorfendum og sjónvarpsmyndavélunum. Eina leiðin til að koma auga á Marshawn Lynch var í gegnum loftmyndavélina eins o sést hér fyrir neðan.During anthem OAK staff hid @MoneyLynch from view. Sincere question: did he want that, was it to protect him, or didn’t team want it seen? pic.twitter.com/fCIiEPfywN — Amy Trask (@AmyTrask) October 1, 2017 Marshawn Lynch er reyndar mjög lítill aðdáandi Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og sést á því hvernig hann klæddi sig í gær.Raiders RB Marshawn Lynch wearing an "Everybody vs Trump" T-shirt: pic.twitter.com/7aiCUbjLUD — Adam Schefter (@AdamSchefter) October 1, 2017 Lynch mætti á leikinn í bol sem á stóð „Everybody vs Trump“ eða „Trump á móti öllum“ sem er afar táknræn yfirlýsing frá þessari óútreiknanlegur NFL-stjörnu. NFL Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Marshawn Lynch, hlaupari Oakland Raiders í NFL-deildinni, er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Ein af hefðum Marshawn Lynch fyrir leiki er að sitja á meðan bandarísku þjóðsöngurinn er spilaður. Það þótti ekki mikið við hæfi um helgina þar sem NFL-liðin lögðu þá mikla áherslu á það að allir leikmenn liðanna myndu standa á meðan þjóðsöngurinn var spilaður. Viku áður höfðu margir farið niður á hné í þjóðsöngnum til að mótmæla stöðu blökkumanna í bandarísku þjóðfélagi. Marshawn Lynch var hinsvegar ekki haggað. Hann ætlaði að sitja eins og vanalega og því urðu forráðamenn Oakland Raiders að gera eitthvað. Lausnin var að stafla starfsmönnum Oakland Raiders í kringum Marshawn Lynch og fela hann fyrir áhorfendum og sjónvarpsmyndavélunum. Eina leiðin til að koma auga á Marshawn Lynch var í gegnum loftmyndavélina eins o sést hér fyrir neðan.During anthem OAK staff hid @MoneyLynch from view. Sincere question: did he want that, was it to protect him, or didn’t team want it seen? pic.twitter.com/fCIiEPfywN — Amy Trask (@AmyTrask) October 1, 2017 Marshawn Lynch er reyndar mjög lítill aðdáandi Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og sést á því hvernig hann klæddi sig í gær.Raiders RB Marshawn Lynch wearing an "Everybody vs Trump" T-shirt: pic.twitter.com/7aiCUbjLUD — Adam Schefter (@AdamSchefter) October 1, 2017 Lynch mætti á leikinn í bol sem á stóð „Everybody vs Trump“ eða „Trump á móti öllum“ sem er afar táknræn yfirlýsing frá þessari óútreiknanlegur NFL-stjörnu.
NFL Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira