Dularfull hettuklædd vera á ferð í Moggahöllinni Jakob Bjarnar skrifar 5. október 2017 10:56 Skuggabaldurinn sem hafði á brott með sér þrjár tölvur virðist hafa verið sérlega útsmoginn og sá hann við öryggiskerfi hússins. Innbrotsþjófur nokkur, sannkallaður skuggabaldur, braust inn á ritstjórnarskrifstofur Morgunblaðsins í Hádegismóum. Hann hafði á brott með sér tölvur og einhverja persónulega muni. Þrjár fartölvur og tvær flíkur hurfu, í það minnsta. Það vekur eftirtekt að öryggisbúnaður í húsakynnum blaðsins virkaði ekki. Björn Thors, framkvæmdastjóri tæknideildar, hefur lýst atvikinu fyrir starfsmönnum Morgunblaðsins eins og það horfir við honum og ljóst að þjófurinn hefur verið útsmoginn með afbrigðum. Atvikið átti sér stað aðfararnótt fimmtudags fyrir viku. „Þrátt fyrir öryggismyndavélar, aðgangskortakerfi og eftirlitsferðir hefur ekki tekist að finna þjófinn. Öryggismyndavélar sem hefðu átt að ná mynd af atvikinu virkuðu ekki vegna þess að slökkt hafði verið á sjálfvikum ljósabúnaði á tveim svæðum,“ segir í tölvupósti Björns. „Einu myndirnar sem við teljum að sýni þjófinn er úr öryggismyndavél í anddyri og sýnir í endurspeglun frá gleri hettuklædda veru með (fartölvu)tösku í hægra horni og síðan sést viðkomandi ganga inn í móttökustúkuna.“ Sú mynd er tekinn klukkan 23:45. Ekki eru sjáanleg merki um innbrot en hugsanlega hefur viðkomandi komist inn um opinn glugga á austurhlið hússins. „Ekki er útilokað að viðkomandi hafi haft aðgangskort en því miður var slökkt á skráningunni í aðgangskortakerfinu.“ Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Innbrotsþjófur nokkur, sannkallaður skuggabaldur, braust inn á ritstjórnarskrifstofur Morgunblaðsins í Hádegismóum. Hann hafði á brott með sér tölvur og einhverja persónulega muni. Þrjár fartölvur og tvær flíkur hurfu, í það minnsta. Það vekur eftirtekt að öryggisbúnaður í húsakynnum blaðsins virkaði ekki. Björn Thors, framkvæmdastjóri tæknideildar, hefur lýst atvikinu fyrir starfsmönnum Morgunblaðsins eins og það horfir við honum og ljóst að þjófurinn hefur verið útsmoginn með afbrigðum. Atvikið átti sér stað aðfararnótt fimmtudags fyrir viku. „Þrátt fyrir öryggismyndavélar, aðgangskortakerfi og eftirlitsferðir hefur ekki tekist að finna þjófinn. Öryggismyndavélar sem hefðu átt að ná mynd af atvikinu virkuðu ekki vegna þess að slökkt hafði verið á sjálfvikum ljósabúnaði á tveim svæðum,“ segir í tölvupósti Björns. „Einu myndirnar sem við teljum að sýni þjófinn er úr öryggismyndavél í anddyri og sýnir í endurspeglun frá gleri hettuklædda veru með (fartölvu)tösku í hægra horni og síðan sést viðkomandi ganga inn í móttökustúkuna.“ Sú mynd er tekinn klukkan 23:45. Ekki eru sjáanleg merki um innbrot en hugsanlega hefur viðkomandi komist inn um opinn glugga á austurhlið hússins. „Ekki er útilokað að viðkomandi hafi haft aðgangskort en því miður var slökkt á skráningunni í aðgangskortakerfinu.“
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira