Umhverfisstofnun óskaði eftir aðstoð lögreglu við að stöðva gjaldtöku við Hraunfossa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. október 2017 13:20 Til stóð að hefja gjaldtöku við Hraunfossa í sumar. vísir/vilhelm Umhverfisstofnun óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á Vesturlandi í morgun vegna gjaldtöku sem hafin er á bílastæði við Hraunfossa í Borgarfirði. Fyrst var greint frá því á vef Skessuhorns að gjaldtakan hefði hafist í morgun en hún er ólögmæt að mati Umhverfisstofnunar. Landeigendur ætluðu að hefja gjaldtöku í sumar en frestuðu henni þar sem Umhverfisstofnun sagði að þeir gætu átt yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag vegna gjaldtökunnar. Mynd sem sett var inn í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar í morgun og sýnir skiltið sem sett hefur verið upp við Hraunfossa. Mistök urðu hins vegar í prentun og er ekki rukkað 1500 krónur fyrir fólksbíla heldur 1000 krónur.facebook„Við erum búin að vera í sambandi við Vegagerðina þar sem bílastæðið og vegstubburinn að því er innan veghelgunarsvæðis þeirra. Þá höfum við sett okkur í samband við lögmann landeigenda og óskað eftir aðstoð lögreglunnar við að stöðva gjaldtökuna,“ segir Ólafur í samtali við Vísi. Hann segir Umhverfisstofnun hafa fengið tilkynningu í morgun frá landverði um að búið væri að setja upp skilti við bílastæðið og hefja gjaldtöku. Ólafur segist ekki vita hvort að lögreglan sé þegar farin á staðinn en hann telji að lögreglan hafi ætlað að bregðast við í málinu. Ekki náðist í lögregluna á Vesturlandi við vinnslu fréttarinnar. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Ætla að fresta gjaldtöku við Hraunfossa Framkvæmdaaðilar og landeigendur ætla að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun eftir helgi til að ræða ástandið við fossana. 1. júlí 2017 09:36 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Sjá meira
Umhverfisstofnun óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á Vesturlandi í morgun vegna gjaldtöku sem hafin er á bílastæði við Hraunfossa í Borgarfirði. Fyrst var greint frá því á vef Skessuhorns að gjaldtakan hefði hafist í morgun en hún er ólögmæt að mati Umhverfisstofnunar. Landeigendur ætluðu að hefja gjaldtöku í sumar en frestuðu henni þar sem Umhverfisstofnun sagði að þeir gætu átt yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag vegna gjaldtökunnar. Mynd sem sett var inn í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar í morgun og sýnir skiltið sem sett hefur verið upp við Hraunfossa. Mistök urðu hins vegar í prentun og er ekki rukkað 1500 krónur fyrir fólksbíla heldur 1000 krónur.facebook„Við erum búin að vera í sambandi við Vegagerðina þar sem bílastæðið og vegstubburinn að því er innan veghelgunarsvæðis þeirra. Þá höfum við sett okkur í samband við lögmann landeigenda og óskað eftir aðstoð lögreglunnar við að stöðva gjaldtökuna,“ segir Ólafur í samtali við Vísi. Hann segir Umhverfisstofnun hafa fengið tilkynningu í morgun frá landverði um að búið væri að setja upp skilti við bílastæðið og hefja gjaldtöku. Ólafur segist ekki vita hvort að lögreglan sé þegar farin á staðinn en hann telji að lögreglan hafi ætlað að bregðast við í málinu. Ekki náðist í lögregluna á Vesturlandi við vinnslu fréttarinnar.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Ætla að fresta gjaldtöku við Hraunfossa Framkvæmdaaðilar og landeigendur ætla að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun eftir helgi til að ræða ástandið við fossana. 1. júlí 2017 09:36 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Sjá meira
Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00
Ætla að fresta gjaldtöku við Hraunfossa Framkvæmdaaðilar og landeigendur ætla að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun eftir helgi til að ræða ástandið við fossana. 1. júlí 2017 09:36
Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent