Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2017 20:46 Strákarnir fagna marki í kvöld. vísir/ernir Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark leiksins undir lok fyrri hálfleik, en staðan var 1-0 í hálfleik. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði svo í síðari hálfleik eftir undirbúning Gylfa. Þetta er algjörlega magnaður árangur hjá strákunum sem eru því búnir að tryggja sig inn á tvö stórmót í röð; EM í Frakklandi 2016 og HM í Rússlandi 2018. Twitter var auðvitað fjörugur vettvangur eftir leik enda eitt stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi. Hér að neðan má sjá það helsta af Twitter.Gylfi er besti leikmaður í heiminum.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 9, 2017 Þarf að ræða þennan forseta okkar eitthvað#ISLKOS #fotboltinet #ruv pic.twitter.com/YX4fHdcmjH— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 9, 2017 Ekki búa til börn í kvöld strákar - þá komist þið ekki til Rússlands. #aframisland— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) October 9, 2017 Er einhver sem saknar Lars ennþá?Það er bara einn kóngur og hann er frá Eyjum, ekki Svíþjóð!#ISLKOS— Helgi Ólafsson (@helgiolafs) October 9, 2017 Ég ætla kaupa mér hjól og hjóla frá DK til Rússlands!! Legg af stað í næstuviku! #fotboltinet #IslKos #HUH #fyrirÍsland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) October 9, 2017 Premier Leauge gæðin að koma okkur á HM. Ég er orðlaus í fyrsta skiptið á ævinni.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) October 9, 2017 Pældí að fara á HM— Böðvar Böðvarsson (@Boddi95) October 9, 2017 Ég Íslandsmeistari, KH upp í þriðju deild og Ísland á HM. Ég er að spá í að flúra ártalið 2017 á ennið á mér og verða aldrei edrú aftur.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 9, 2017 Gaman að sjá okkar menn geisla af sjálfstrausti. Allt sem er fallegt virkar auðvelt. Gylfi að spila eins og Zidane. Þvílík fegurð. #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 Fannst einu sinni merkilegt að tannlæknirinn minn væri þjálfari ÍBV. Núna er hann að koma Íslandi á HM...— Tanja (@tanjatomm) October 9, 2017 Frá og með morgundeginum ætla ég að byrja að spara fyrir Rússlandsferð. Mæli með a.m.k. 20% Íslendinga geri það líka #ISLKOS pic.twitter.com/Xb5nzGAE6u— Óttar Birgisson (@ottarb) October 9, 2017 Allir: "Lars er hættur. Er þett'ekki bara búið?"Heimir: "Hold my beer"#RoadtoRussia #islkos #fotboltinet— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) October 9, 2017 Hélt ég myndi aldrei lifa þennan dag. Ísland á HM í fótbolta. Í raun ekki hægt að útskýra hve mikið afrek þetta er. Þjóðhetjur. #ISLKOS— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) October 9, 2017 Ísland er bara í alvöru komið inná HM á undan Messi og félögum í Argentínu. Það er alveg eðlilegt.— Gummi Steinars (@gummisteinars) October 9, 2017 Þessi afrek knattspyrnulandsliðsins er stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi!— Snorri Örn (@snorriorn) October 9, 2017 Twitter banter aside, þetta afrek landsliðsins er ómælanlegt. Ótrúlegt. Á ekki að vera hægt. Eignumst líklega aldrei aftur svona lið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017 Þegar ég var strákur voru það langsóttir draumórar að við kæmumst í úrslit HM á minni ævi. Hvað þá án umspils. Þvílíkt lið! #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 To Russia With Love #aframisland— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) October 9, 2017 Cogratulstions to Iceland, you are the real deal. #WorldCup2018 #Iceland— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 53 dagar þangað til að það verður dregið í riðla Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í pottinum í fyrsta sinn þegar verður i riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 20:38 Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57 Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark leiksins undir lok fyrri hálfleik, en staðan var 1-0 í hálfleik. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði svo í síðari hálfleik eftir undirbúning Gylfa. Þetta er algjörlega magnaður árangur hjá strákunum sem eru því búnir að tryggja sig inn á tvö stórmót í röð; EM í Frakklandi 2016 og HM í Rússlandi 2018. Twitter var auðvitað fjörugur vettvangur eftir leik enda eitt stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi. Hér að neðan má sjá það helsta af Twitter.Gylfi er besti leikmaður í heiminum.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 9, 2017 Þarf að ræða þennan forseta okkar eitthvað#ISLKOS #fotboltinet #ruv pic.twitter.com/YX4fHdcmjH— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 9, 2017 Ekki búa til börn í kvöld strákar - þá komist þið ekki til Rússlands. #aframisland— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) October 9, 2017 Er einhver sem saknar Lars ennþá?Það er bara einn kóngur og hann er frá Eyjum, ekki Svíþjóð!#ISLKOS— Helgi Ólafsson (@helgiolafs) October 9, 2017 Ég ætla kaupa mér hjól og hjóla frá DK til Rússlands!! Legg af stað í næstuviku! #fotboltinet #IslKos #HUH #fyrirÍsland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) October 9, 2017 Premier Leauge gæðin að koma okkur á HM. Ég er orðlaus í fyrsta skiptið á ævinni.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) October 9, 2017 Pældí að fara á HM— Böðvar Böðvarsson (@Boddi95) October 9, 2017 Ég Íslandsmeistari, KH upp í þriðju deild og Ísland á HM. Ég er að spá í að flúra ártalið 2017 á ennið á mér og verða aldrei edrú aftur.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 9, 2017 Gaman að sjá okkar menn geisla af sjálfstrausti. Allt sem er fallegt virkar auðvelt. Gylfi að spila eins og Zidane. Þvílík fegurð. #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 Fannst einu sinni merkilegt að tannlæknirinn minn væri þjálfari ÍBV. Núna er hann að koma Íslandi á HM...— Tanja (@tanjatomm) October 9, 2017 Frá og með morgundeginum ætla ég að byrja að spara fyrir Rússlandsferð. Mæli með a.m.k. 20% Íslendinga geri það líka #ISLKOS pic.twitter.com/Xb5nzGAE6u— Óttar Birgisson (@ottarb) October 9, 2017 Allir: "Lars er hættur. Er þett'ekki bara búið?"Heimir: "Hold my beer"#RoadtoRussia #islkos #fotboltinet— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) October 9, 2017 Hélt ég myndi aldrei lifa þennan dag. Ísland á HM í fótbolta. Í raun ekki hægt að útskýra hve mikið afrek þetta er. Þjóðhetjur. #ISLKOS— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) October 9, 2017 Ísland er bara í alvöru komið inná HM á undan Messi og félögum í Argentínu. Það er alveg eðlilegt.— Gummi Steinars (@gummisteinars) October 9, 2017 Þessi afrek knattspyrnulandsliðsins er stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi!— Snorri Örn (@snorriorn) October 9, 2017 Twitter banter aside, þetta afrek landsliðsins er ómælanlegt. Ótrúlegt. Á ekki að vera hægt. Eignumst líklega aldrei aftur svona lið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017 Þegar ég var strákur voru það langsóttir draumórar að við kæmumst í úrslit HM á minni ævi. Hvað þá án umspils. Þvílíkt lið! #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 To Russia With Love #aframisland— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) October 9, 2017 Cogratulstions to Iceland, you are the real deal. #WorldCup2018 #Iceland— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 53 dagar þangað til að það verður dregið í riðla Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í pottinum í fyrsta sinn þegar verður i riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 20:38 Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57 Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
53 dagar þangað til að það verður dregið í riðla Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í pottinum í fyrsta sinn þegar verður i riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 20:38
Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31
Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57
Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21
Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00