Willum Þór: Fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið þetta tækifæri Magnús Ellert Bjarnason skrifar 30. september 2017 17:41 Willum Þór Þórsson er á leið í framboð fyrir Framsóknarflokkinn Vísir/Eyþór Willum Þór Þórsson stýrði liði KR í síðasta skipti í dag, allavega í bili. Kosningabarátta tekur við enda leiðir hann lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. KR var aldrei nálægt því að landa sigri í dag og var spilamennska þeirra ekki uppá marga fiska. Willum var spurður hvað vantaði uppá hjá sínum mönnum í dag. „Kannski að nýta betur yfirhöndina sem við höfðum í seinni hálfleik, binda lokahnútinn á þetta. Mér fannst þetta kaflaskiptur leikur. Þeir höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik, voru grimmari, sterkari og unnu alla seinni bolta. Þeir voru verðskuldað yfir í hálfleik og gátu þétt sig til baka í seinni hálfleik. Við náðum ekki að skapa nógu mörg færi eða nýta þau færi sem við fengum. Mér fannst við spila nógu vel til að vinna.“ Willum vildi ekki tala um að þetta hefði verið vonbrigðatímabil í Vesturbænum. „Ég ætla ekki að vera að tala um einhver endalaus vonbrigði. Þetta er sérstakt mót. Það er ekkert ef og hefði í þessu. Framtíðin í Vesturbænum er björt og við erum búnir að virkja mikið af ungum leikmönnum í sumar. Með sigri á Fjölni í síðasta leik og hér í dag hefðum við endað í 2. sæti og tekið silfrið. Þetta er svolítið galið.“ Í ljósi þess að þetta var seinasti leikur KR-inga undir stjórn Willums, allavega í bili, var Willum spurður hvort hann væri sáttur með sinn tíma í vesturbænum. „Já, ég er það. Ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið þetta tækifæri. Það er um leið söknuður. Þetta er frábær hópur og framtíðin er mjög björt. Það eru forsendur og aðstæður til að skapa lið fyrir framtíðina. Vonandi höldum við KR-ingar vel á spöðunum varðandi það.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. 30. september 2017 17:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Willum Þór Þórsson stýrði liði KR í síðasta skipti í dag, allavega í bili. Kosningabarátta tekur við enda leiðir hann lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. KR var aldrei nálægt því að landa sigri í dag og var spilamennska þeirra ekki uppá marga fiska. Willum var spurður hvað vantaði uppá hjá sínum mönnum í dag. „Kannski að nýta betur yfirhöndina sem við höfðum í seinni hálfleik, binda lokahnútinn á þetta. Mér fannst þetta kaflaskiptur leikur. Þeir höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik, voru grimmari, sterkari og unnu alla seinni bolta. Þeir voru verðskuldað yfir í hálfleik og gátu þétt sig til baka í seinni hálfleik. Við náðum ekki að skapa nógu mörg færi eða nýta þau færi sem við fengum. Mér fannst við spila nógu vel til að vinna.“ Willum vildi ekki tala um að þetta hefði verið vonbrigðatímabil í Vesturbænum. „Ég ætla ekki að vera að tala um einhver endalaus vonbrigði. Þetta er sérstakt mót. Það er ekkert ef og hefði í þessu. Framtíðin í Vesturbænum er björt og við erum búnir að virkja mikið af ungum leikmönnum í sumar. Með sigri á Fjölni í síðasta leik og hér í dag hefðum við endað í 2. sæti og tekið silfrið. Þetta er svolítið galið.“ Í ljósi þess að þetta var seinasti leikur KR-inga undir stjórn Willums, allavega í bili, var Willum spurður hvort hann væri sáttur með sinn tíma í vesturbænum. „Já, ég er það. Ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið þetta tækifæri. Það er um leið söknuður. Þetta er frábær hópur og framtíðin er mjög björt. Það eru forsendur og aðstæður til að skapa lið fyrir framtíðina. Vonandi höldum við KR-ingar vel á spöðunum varðandi það.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. 30. september 2017 17:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. 30. september 2017 17:30