Willum Þór: Fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið þetta tækifæri Magnús Ellert Bjarnason skrifar 30. september 2017 17:41 Willum Þór Þórsson er á leið í framboð fyrir Framsóknarflokkinn Vísir/Eyþór Willum Þór Þórsson stýrði liði KR í síðasta skipti í dag, allavega í bili. Kosningabarátta tekur við enda leiðir hann lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. KR var aldrei nálægt því að landa sigri í dag og var spilamennska þeirra ekki uppá marga fiska. Willum var spurður hvað vantaði uppá hjá sínum mönnum í dag. „Kannski að nýta betur yfirhöndina sem við höfðum í seinni hálfleik, binda lokahnútinn á þetta. Mér fannst þetta kaflaskiptur leikur. Þeir höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik, voru grimmari, sterkari og unnu alla seinni bolta. Þeir voru verðskuldað yfir í hálfleik og gátu þétt sig til baka í seinni hálfleik. Við náðum ekki að skapa nógu mörg færi eða nýta þau færi sem við fengum. Mér fannst við spila nógu vel til að vinna.“ Willum vildi ekki tala um að þetta hefði verið vonbrigðatímabil í Vesturbænum. „Ég ætla ekki að vera að tala um einhver endalaus vonbrigði. Þetta er sérstakt mót. Það er ekkert ef og hefði í þessu. Framtíðin í Vesturbænum er björt og við erum búnir að virkja mikið af ungum leikmönnum í sumar. Með sigri á Fjölni í síðasta leik og hér í dag hefðum við endað í 2. sæti og tekið silfrið. Þetta er svolítið galið.“ Í ljósi þess að þetta var seinasti leikur KR-inga undir stjórn Willums, allavega í bili, var Willum spurður hvort hann væri sáttur með sinn tíma í vesturbænum. „Já, ég er það. Ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið þetta tækifæri. Það er um leið söknuður. Þetta er frábær hópur og framtíðin er mjög björt. Það eru forsendur og aðstæður til að skapa lið fyrir framtíðina. Vonandi höldum við KR-ingar vel á spöðunum varðandi það.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. 30. september 2017 17:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Willum Þór Þórsson stýrði liði KR í síðasta skipti í dag, allavega í bili. Kosningabarátta tekur við enda leiðir hann lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. KR var aldrei nálægt því að landa sigri í dag og var spilamennska þeirra ekki uppá marga fiska. Willum var spurður hvað vantaði uppá hjá sínum mönnum í dag. „Kannski að nýta betur yfirhöndina sem við höfðum í seinni hálfleik, binda lokahnútinn á þetta. Mér fannst þetta kaflaskiptur leikur. Þeir höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik, voru grimmari, sterkari og unnu alla seinni bolta. Þeir voru verðskuldað yfir í hálfleik og gátu þétt sig til baka í seinni hálfleik. Við náðum ekki að skapa nógu mörg færi eða nýta þau færi sem við fengum. Mér fannst við spila nógu vel til að vinna.“ Willum vildi ekki tala um að þetta hefði verið vonbrigðatímabil í Vesturbænum. „Ég ætla ekki að vera að tala um einhver endalaus vonbrigði. Þetta er sérstakt mót. Það er ekkert ef og hefði í þessu. Framtíðin í Vesturbænum er björt og við erum búnir að virkja mikið af ungum leikmönnum í sumar. Með sigri á Fjölni í síðasta leik og hér í dag hefðum við endað í 2. sæti og tekið silfrið. Þetta er svolítið galið.“ Í ljósi þess að þetta var seinasti leikur KR-inga undir stjórn Willums, allavega í bili, var Willum spurður hvort hann væri sáttur með sinn tíma í vesturbænum. „Já, ég er það. Ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið þetta tækifæri. Það er um leið söknuður. Þetta er frábær hópur og framtíðin er mjög björt. Það eru forsendur og aðstæður til að skapa lið fyrir framtíðina. Vonandi höldum við KR-ingar vel á spöðunum varðandi það.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. 30. september 2017 17:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. 30. september 2017 17:30