Starfsstjórnin fundaði í fyrsta sinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2017 11:56 Brosmildir ráðherrar þegar ráðuneyti Bjarna Benediktssonar tók við völdum í janúar síðastliðnum. Hann fer nú fyrir starfsstjórn sem situr þar til ný ríkisstjórn tekur við eftir kosningar. Visir/Anton Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum. Er þetta í fyrsta sinn sem stjórnin kemur saman frá því að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn vegna trúnaðarbrests sem flokkurinn telur að komið hafi upp í tengslum við mál Hjalta Sigurjóns Haukssonar sem dæmdur var í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni þegar hún var barn að aldri. Hjalti Sigurjón fékk uppreist æru í fyrra en Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, skrifaði undir umsögn fyrir Hjalta á umsókn hans um uppreist æru. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sagði Bjarna frá því í júlí síðastliðnum en Bjarni sagði þeim Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar, og Benedikt Jóhannessyni, formanni Viðreisnar, ekki frá málinu fyrr en í byrjun síðustu viku. Taldi Björt framtíð það vera trúnaðarbrest að Bjarni skyldi ekki greina frá málinu fyrr. Í kjölfar ríkisstjórnarslitanna samþykkti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þingrofsbeiðni Bjarna og var boðað til kosninga þann 28. október næstkomandi. Á fundi starfsstjórnarinnar í dag var meðal annars farið yfir stöðu starfsstjórna og lagt fram yfirlit yfir þau frumvörp sem samþykkt hafa verið í ríkisstjórn en hafa ekki verið lögð fram á þingi. Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Ekki samhljómur á meðal formanna flokkanna hvort komið sé að úrslitastund Búið er að boða til þingkosninga þann 28. október næstkomandi en þingið er ennþá starfandi og óljóst hvenær því verður slitið. 22. september 2017 11:09 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum. Er þetta í fyrsta sinn sem stjórnin kemur saman frá því að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn vegna trúnaðarbrests sem flokkurinn telur að komið hafi upp í tengslum við mál Hjalta Sigurjóns Haukssonar sem dæmdur var í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni þegar hún var barn að aldri. Hjalti Sigurjón fékk uppreist æru í fyrra en Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, skrifaði undir umsögn fyrir Hjalta á umsókn hans um uppreist æru. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sagði Bjarna frá því í júlí síðastliðnum en Bjarni sagði þeim Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar, og Benedikt Jóhannessyni, formanni Viðreisnar, ekki frá málinu fyrr en í byrjun síðustu viku. Taldi Björt framtíð það vera trúnaðarbrest að Bjarni skyldi ekki greina frá málinu fyrr. Í kjölfar ríkisstjórnarslitanna samþykkti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þingrofsbeiðni Bjarna og var boðað til kosninga þann 28. október næstkomandi. Á fundi starfsstjórnarinnar í dag var meðal annars farið yfir stöðu starfsstjórna og lagt fram yfirlit yfir þau frumvörp sem samþykkt hafa verið í ríkisstjórn en hafa ekki verið lögð fram á þingi.
Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Ekki samhljómur á meðal formanna flokkanna hvort komið sé að úrslitastund Búið er að boða til þingkosninga þann 28. október næstkomandi en þingið er ennþá starfandi og óljóst hvenær því verður slitið. 22. september 2017 11:09 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Ekki samhljómur á meðal formanna flokkanna hvort komið sé að úrslitastund Búið er að boða til þingkosninga þann 28. október næstkomandi en þingið er ennþá starfandi og óljóst hvenær því verður slitið. 22. september 2017 11:09