Hipolito áfram hjá Fram Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. september 2017 09:15 Hinn 39 ára Hipolito verður á Íslandi í tvö ár í viðbót vísir/andri marinó Portúgalinn Pedro Hipolito mun halda áfram að þjálfa lið Fram eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. Hipolito kom til Fram í júlí eftir að Ásmundur Arnarsson var sagt upp störfum hjá félaginu. Fram endaði í 9. sæti Inkasso deildarinnar með 27 stig, eftir að hafa verið í 4. sæti deildarinnar þegar Hipolito tók við. Liðið tapaði 0-4 fyrir Þrótti R á lokadeigi deildarinnar í gær. Hipolito skrifar undir samning til tveggja ára við Fram. Ólafur Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari hans, framlengdi einnig sinn samning við félagið. „Ég kom til Íslands með stuttum fyrirvara um mitt sumar. Þá vissi ég ekki mikið annað um landið en að það á frábært knattspyrnulandslið. Þegar mér var kynnt saga velgengni og sigra Fram fannst mér strax spennandi að koma að því að byggja á ný upp lið sem keppt gæti við þá bestu,“ sagði Hipolito á heimasíðu Fram. „Það var snemma ljóst að leikmannahópurinn hjá okkur var takmarkaður og inn í hann vantaði ákveðin gæði til að við gætum blandað okkur í baráttuna. Það verður verkefni vetrarins að fara í gegnum þá valkosti sem okkur standa til boða og setja saman nýtt og spennandi lið fyrir næsta tímabil.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigurinn hjá Hipólító kom í hús í Laugardalnum í kvöld Portúgalinn Pedro Hipólító vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem þjálfari Fram en hann kom ekki fyrr en í fimmtu tilraun. Tveir átján ára strákar skoruðu fyrir Framliðið í kvöld. 24. júlí 2017 21:10 Portúgali tekur við Fram Portúgalinn Pedro Hipólito verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta. 3. júlí 2017 10:56 Nýr þjálfari Fram fékk meðmæli frá aðstoðarmanni Mourinhos Fram hefur staðfest ráðninguna á Portúgalanum Pedro Hipólito sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta. 3. júlí 2017 13:23 Hipólító tapaði í fyrsta leik fyrir Keflavík sem er búið að vinna fimm í röð HK spyrnti sér frá botnbaráttunni í Inkasso-deildinni með sterkum heimasigri á Gróttu. 6. júlí 2017 21:08 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Sjá meira
Portúgalinn Pedro Hipolito mun halda áfram að þjálfa lið Fram eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. Hipolito kom til Fram í júlí eftir að Ásmundur Arnarsson var sagt upp störfum hjá félaginu. Fram endaði í 9. sæti Inkasso deildarinnar með 27 stig, eftir að hafa verið í 4. sæti deildarinnar þegar Hipolito tók við. Liðið tapaði 0-4 fyrir Þrótti R á lokadeigi deildarinnar í gær. Hipolito skrifar undir samning til tveggja ára við Fram. Ólafur Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari hans, framlengdi einnig sinn samning við félagið. „Ég kom til Íslands með stuttum fyrirvara um mitt sumar. Þá vissi ég ekki mikið annað um landið en að það á frábært knattspyrnulandslið. Þegar mér var kynnt saga velgengni og sigra Fram fannst mér strax spennandi að koma að því að byggja á ný upp lið sem keppt gæti við þá bestu,“ sagði Hipolito á heimasíðu Fram. „Það var snemma ljóst að leikmannahópurinn hjá okkur var takmarkaður og inn í hann vantaði ákveðin gæði til að við gætum blandað okkur í baráttuna. Það verður verkefni vetrarins að fara í gegnum þá valkosti sem okkur standa til boða og setja saman nýtt og spennandi lið fyrir næsta tímabil.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigurinn hjá Hipólító kom í hús í Laugardalnum í kvöld Portúgalinn Pedro Hipólító vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem þjálfari Fram en hann kom ekki fyrr en í fimmtu tilraun. Tveir átján ára strákar skoruðu fyrir Framliðið í kvöld. 24. júlí 2017 21:10 Portúgali tekur við Fram Portúgalinn Pedro Hipólito verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta. 3. júlí 2017 10:56 Nýr þjálfari Fram fékk meðmæli frá aðstoðarmanni Mourinhos Fram hefur staðfest ráðninguna á Portúgalanum Pedro Hipólito sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta. 3. júlí 2017 13:23 Hipólító tapaði í fyrsta leik fyrir Keflavík sem er búið að vinna fimm í röð HK spyrnti sér frá botnbaráttunni í Inkasso-deildinni með sterkum heimasigri á Gróttu. 6. júlí 2017 21:08 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Sjá meira
Fyrsti sigurinn hjá Hipólító kom í hús í Laugardalnum í kvöld Portúgalinn Pedro Hipólító vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem þjálfari Fram en hann kom ekki fyrr en í fimmtu tilraun. Tveir átján ára strákar skoruðu fyrir Framliðið í kvöld. 24. júlí 2017 21:10
Portúgali tekur við Fram Portúgalinn Pedro Hipólito verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta. 3. júlí 2017 10:56
Nýr þjálfari Fram fékk meðmæli frá aðstoðarmanni Mourinhos Fram hefur staðfest ráðninguna á Portúgalanum Pedro Hipólito sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta. 3. júlí 2017 13:23
Hipólító tapaði í fyrsta leik fyrir Keflavík sem er búið að vinna fimm í röð HK spyrnti sér frá botnbaráttunni í Inkasso-deildinni með sterkum heimasigri á Gróttu. 6. júlí 2017 21:08