Greiningardeild Arion banka leggur til að landsbyggðin fái bætur fari flugvöllurinn Birgir Olgeirsson skrifar 25. september 2017 15:42 Reykjavíkurflugvöllur Vísir/Vilhelm Greiningardeild Arion banka leggur til að Reykjavíkur deili með sér þeim ábata sem myndi hljótast af því að færa Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýri og að sanngirni yrði fólgin í því að landsbyggðin og aðrir sem treysta á flugvöllinn fái stóra sneið af þeirri köku. Þetta kemur fram í grein sem greiningardeild bankans vann. Þar er færð frá málamiðlun í stóra flugvallarmálinu. Bent er á að Vatnsmýrin sé verðmætt byggingarland fyrir Reykjavíkurborg sem er sístækkandi en á sama tíma er flugvöllurinn nauðsynleg samgönguæð inn og út úr höfuðborginni. Er það talið mikilvægt út frá öryggis-, efnahags- og byggðasjónarmiðum. Í grein Arion banka kemur fram að sterkar vísbendingar séu um að það sé þjóðhagslega hagkvæmt fyrir heildina að flugvöllurinn víki. Augljóst sé þó að stór hluti fólks beri að óbreyttu einhverskonar skaða ef flugvellinum verði lokað. „Lausnin felst þannig í því að þeir sem njóti góðs af, t.d. borgaryfirvöld, deili þeim ábata með sér með þeim sem bera skarðan hlut frá borði. Þannig myndast svigrúm til að tryggja öryggi sjúklinga og góðar samgöngur fyrir íbúa landsbyggðarinnar til Reykjavíkur svo eitthvað sé nefnt, á sama tíma og góð borg getur orðið betri,“ segir í grein Arion banka. Þar kemur fram að samanlagt byggingarmagn í Vatnsmýri gæti orðið um 6.900 íbúðir og 600 þúsund fermetrar atvinnuhúsnæðis.Fasteignaverð yrði meira en 30 prósentum hærra en á jaðri höfuðborgarsvæðisins sem myndi þýða að heildarfasteignamat í Vatnsmýri yrði um 143 milljörðum króna hærra en að jaðri höfuðborgarsvæðisins. Með öðrum orðum fengust um 143 ma.kr. meira fyrir þessar fasteignir í Vatnsmýrinni, miðað við þær forsendur sem bankinn gefur sér. Leggur Arion banki til að Landsbyggðin og aðrir sem treysta almennt meira á flugvöllinn fái stóra sneið af þessari köku. Hvað ætti að gera við þau verðmæti er annað mál að mati bankans, hvort sem það færi í nýjan innanlandsflugvöll, niðurgreitt innanlandsflug, auknar vegaframkvæmdir á landsbyggðinni, bætta heilbrigðisþjónustu úti á landi eða aukna notkun þyrluflugs í sjúkraflugi. „Við höfum ekki svarið en hér að neðan er listi yfir kostnað við ýmsa þætti sem tengjast hugsanlegu lausnum og gætu þannig gefið hugmynd um hvernig verja mætti ábata af uppbyggingu í Vatnsmýrinni,“ segir að lokum í greininni. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Greiningardeild Arion banka leggur til að Reykjavíkur deili með sér þeim ábata sem myndi hljótast af því að færa Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýri og að sanngirni yrði fólgin í því að landsbyggðin og aðrir sem treysta á flugvöllinn fái stóra sneið af þeirri köku. Þetta kemur fram í grein sem greiningardeild bankans vann. Þar er færð frá málamiðlun í stóra flugvallarmálinu. Bent er á að Vatnsmýrin sé verðmætt byggingarland fyrir Reykjavíkurborg sem er sístækkandi en á sama tíma er flugvöllurinn nauðsynleg samgönguæð inn og út úr höfuðborginni. Er það talið mikilvægt út frá öryggis-, efnahags- og byggðasjónarmiðum. Í grein Arion banka kemur fram að sterkar vísbendingar séu um að það sé þjóðhagslega hagkvæmt fyrir heildina að flugvöllurinn víki. Augljóst sé þó að stór hluti fólks beri að óbreyttu einhverskonar skaða ef flugvellinum verði lokað. „Lausnin felst þannig í því að þeir sem njóti góðs af, t.d. borgaryfirvöld, deili þeim ábata með sér með þeim sem bera skarðan hlut frá borði. Þannig myndast svigrúm til að tryggja öryggi sjúklinga og góðar samgöngur fyrir íbúa landsbyggðarinnar til Reykjavíkur svo eitthvað sé nefnt, á sama tíma og góð borg getur orðið betri,“ segir í grein Arion banka. Þar kemur fram að samanlagt byggingarmagn í Vatnsmýri gæti orðið um 6.900 íbúðir og 600 þúsund fermetrar atvinnuhúsnæðis.Fasteignaverð yrði meira en 30 prósentum hærra en á jaðri höfuðborgarsvæðisins sem myndi þýða að heildarfasteignamat í Vatnsmýri yrði um 143 milljörðum króna hærra en að jaðri höfuðborgarsvæðisins. Með öðrum orðum fengust um 143 ma.kr. meira fyrir þessar fasteignir í Vatnsmýrinni, miðað við þær forsendur sem bankinn gefur sér. Leggur Arion banki til að Landsbyggðin og aðrir sem treysta almennt meira á flugvöllinn fái stóra sneið af þessari köku. Hvað ætti að gera við þau verðmæti er annað mál að mati bankans, hvort sem það færi í nýjan innanlandsflugvöll, niðurgreitt innanlandsflug, auknar vegaframkvæmdir á landsbyggðinni, bætta heilbrigðisþjónustu úti á landi eða aukna notkun þyrluflugs í sjúkraflugi. „Við höfum ekki svarið en hér að neðan er listi yfir kostnað við ýmsa þætti sem tengjast hugsanlegu lausnum og gætu þannig gefið hugmynd um hvernig verja mætti ábata af uppbyggingu í Vatnsmýrinni,“ segir að lokum í greininni.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira