Ástríðan ekki til staðar hjá Gunnari Jarli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2017 19:30 Besti dómari Pepsi deildarinnar síðustu tvö ár, Gunnar Jarl Jónsson, hefur ákveðið að hætta dómarastörfum, að minnsta kosti á næsta tímabili. „Ástríðan sem var til staðar áður hefur ekki verið til staðar í sumar,“ sagði Gunnar Jarl í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað er maður kannski á toppi ferilsins, eins og einhverjir mundu segja, að dæma úti og góður standard. En mér fannst bara ekki vera hægt að gera þetta 70-80%. Ég vil gera mína hluti 100%.“ „Félögin eru ekki að gera nóg,“ sagði Gunnar aðspurður út í stöðu dómaramála í landinu. „Félögin kvarta mikið yfir dómaramálum, en ég get ekki séð að þau séu að leggja mikið til.“ „Það eru mjög fá félög sem sinna dómaramálum af einhverjum metnaði og einhverri alúð.“ „KSÍ mannar alla leiki á Íslandi með dómurum, það er náttúrulega ótrúleg þjónusta, án þess að félög greiði einu sinni þáttökugjöld.“ Gunnar hefur verið á dómaraskrá Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, síðan 2011. „Að dæma þessa stóru leiki, og fara á lokakeppnir og ýmislegt, hefur auðvitað verið alveg gríðarleg upplifun og mikil ánægja.“ „Aðalið er að dæma hérna heima, hitt er gulrót. Mér fannst það ekki vera nóg,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flautan komin á hilluna hjá Gunnari Jarli Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. 24. september 2017 18:09 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Besti dómari Pepsi deildarinnar síðustu tvö ár, Gunnar Jarl Jónsson, hefur ákveðið að hætta dómarastörfum, að minnsta kosti á næsta tímabili. „Ástríðan sem var til staðar áður hefur ekki verið til staðar í sumar,“ sagði Gunnar Jarl í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað er maður kannski á toppi ferilsins, eins og einhverjir mundu segja, að dæma úti og góður standard. En mér fannst bara ekki vera hægt að gera þetta 70-80%. Ég vil gera mína hluti 100%.“ „Félögin eru ekki að gera nóg,“ sagði Gunnar aðspurður út í stöðu dómaramála í landinu. „Félögin kvarta mikið yfir dómaramálum, en ég get ekki séð að þau séu að leggja mikið til.“ „Það eru mjög fá félög sem sinna dómaramálum af einhverjum metnaði og einhverri alúð.“ „KSÍ mannar alla leiki á Íslandi með dómurum, það er náttúrulega ótrúleg þjónusta, án þess að félög greiði einu sinni þáttökugjöld.“ Gunnar hefur verið á dómaraskrá Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, síðan 2011. „Að dæma þessa stóru leiki, og fara á lokakeppnir og ýmislegt, hefur auðvitað verið alveg gríðarleg upplifun og mikil ánægja.“ „Aðalið er að dæma hérna heima, hitt er gulrót. Mér fannst það ekki vera nóg,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flautan komin á hilluna hjá Gunnari Jarli Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. 24. september 2017 18:09 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Flautan komin á hilluna hjá Gunnari Jarli Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. 24. september 2017 18:09