Sleit krossbandið og handarbrotnaði á sama tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2017 16:00 Darren Sproles er snöggur. Vísir/Getty Darren Sproles spilar ekki meira með Philadelphia Eagles í NFL-deildinni á þessu tímabili og svo gæti verið að ferillinn hans hafi endaði á hrikalegu atviki í leik liðsins á móti New York Giants um helgina. Darren Sproles sleit krossband og handarbrotnaði á sama tímapunkti í fyrri hálfleik eftir að hafa verið tæklaður af Darian Thompson, leikmanni New York Giants. Læknalið Philadelphia Eagles var fyrst að skoða hnéð hans en svo sást Darren Sproles ganga af velli augljóslega að drepast í úlnliðinum.This is awful.https://t.co/mhRW9pjBIK — SB Nation (@SBNation) September 25, 2017Darren Sproles tore his ACL and broke his arm ON THE SAME PLAY, per @AdamSchefter. pic.twitter.com/RIPB2ph4pv — SB Nation (@SBNation) September 25, 2017 Thompson handarbraut Sproles þegar steig óvart á hendi hans eftir að hafa tæklað hann þar sem krossbandið slitnaði. Sproles fór í aðgerð á úlnliðinum í gær en hann þarf síðan að leggjast aftur á skurðarborðið til þess að laga krossbandið. Sproles er orðinn 34 ára gamall og það var að heyra á honum fyrir tímabilið að þetta yrði hans síðasta tímabil á ferlinum. Sproles vantar hinsvegar bara 845 jarda í viðbót til að komast yfir 20 þúsund jarda múrinn en aðeins þeir Jerry Rice, Brian Mitchell, Walter Payton og Emmitt Smith hafa náð í því sögu NFL-deildarinnar. Það eru því smá líkur á því að hann komi til baka svo hann nái inngöngu í 20 þúsund jarda klúbbinn. NFL Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Darren Sproles spilar ekki meira með Philadelphia Eagles í NFL-deildinni á þessu tímabili og svo gæti verið að ferillinn hans hafi endaði á hrikalegu atviki í leik liðsins á móti New York Giants um helgina. Darren Sproles sleit krossband og handarbrotnaði á sama tímapunkti í fyrri hálfleik eftir að hafa verið tæklaður af Darian Thompson, leikmanni New York Giants. Læknalið Philadelphia Eagles var fyrst að skoða hnéð hans en svo sást Darren Sproles ganga af velli augljóslega að drepast í úlnliðinum.This is awful.https://t.co/mhRW9pjBIK — SB Nation (@SBNation) September 25, 2017Darren Sproles tore his ACL and broke his arm ON THE SAME PLAY, per @AdamSchefter. pic.twitter.com/RIPB2ph4pv — SB Nation (@SBNation) September 25, 2017 Thompson handarbraut Sproles þegar steig óvart á hendi hans eftir að hafa tæklað hann þar sem krossbandið slitnaði. Sproles fór í aðgerð á úlnliðinum í gær en hann þarf síðan að leggjast aftur á skurðarborðið til þess að laga krossbandið. Sproles er orðinn 34 ára gamall og það var að heyra á honum fyrir tímabilið að þetta yrði hans síðasta tímabil á ferlinum. Sproles vantar hinsvegar bara 845 jarda í viðbót til að komast yfir 20 þúsund jarda múrinn en aðeins þeir Jerry Rice, Brian Mitchell, Walter Payton og Emmitt Smith hafa náð í því sögu NFL-deildarinnar. Það eru því smá líkur á því að hann komi til baka svo hann nái inngöngu í 20 þúsund jarda klúbbinn.
NFL Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira