Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. september 2017 23:30 Villanueva er hér einn að hlusta á þjóðsönginn. vísir/getty Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. Ákveðið var að allir leikmenn liðsins myndu bíða inn í klefa er þjóðsöngurinn var spilaður fyrir leikinn gegn Chicago Bears. Einn leikmaður, Alejandro Villanueva, hljóp út á elleftu stundu og stóð einn er þjóðsöngurinn var leikinn. Hann er fyrrum hermaður og félagar hans skildu hann vel. Villanueva sér þó eftir öllu saman. „Er ég sé þessa mynd af mér einum þá skammast ég mín því ég skildi liðsfélaga mína eftir og lét þá líta illa út. Þetta hefur haft áhrif á mína líðan og mér líður ekki vel með hvernig þetta fór allt saman,“ sagði Villanueva sem var hetja hjá mörgum fyrir athæfið og treyjurnar hans ruku út eftir leikinn. Leikmenn Steelers hafa ákveðið að vera á vellinum um næstu helgi er þjóðsöngurinn verður leikinn. Leikstjórnandi liðsins, Ben Roethlisberger, fékk líka samviskubit út af mótmælunum. Honum leið ekki vel með þau og viðurkenndi að hafa átt erfitt með svefn eftir leikinn. NFL Tengdar fréttir Leikmennirnir létu ekki sjá sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Gagnrýni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á leikmenn NFL-deildarinnar fór mjög illa í alla tengdum NFL-deildinni hvort sem það voru leikmenn eða forráðamenn liðanna. 25. september 2017 09:00 Gera stólpagrín að #StandForOurAnthem deilu forsetans Þáttastjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum fjölluðu mikið í gær um deilu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við NFL-deildina og þeldökka íþróttamenn sem spratt upp um helgina. 26. september 2017 11:00 Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. 25. september 2017 23:30 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. Ákveðið var að allir leikmenn liðsins myndu bíða inn í klefa er þjóðsöngurinn var spilaður fyrir leikinn gegn Chicago Bears. Einn leikmaður, Alejandro Villanueva, hljóp út á elleftu stundu og stóð einn er þjóðsöngurinn var leikinn. Hann er fyrrum hermaður og félagar hans skildu hann vel. Villanueva sér þó eftir öllu saman. „Er ég sé þessa mynd af mér einum þá skammast ég mín því ég skildi liðsfélaga mína eftir og lét þá líta illa út. Þetta hefur haft áhrif á mína líðan og mér líður ekki vel með hvernig þetta fór allt saman,“ sagði Villanueva sem var hetja hjá mörgum fyrir athæfið og treyjurnar hans ruku út eftir leikinn. Leikmenn Steelers hafa ákveðið að vera á vellinum um næstu helgi er þjóðsöngurinn verður leikinn. Leikstjórnandi liðsins, Ben Roethlisberger, fékk líka samviskubit út af mótmælunum. Honum leið ekki vel með þau og viðurkenndi að hafa átt erfitt með svefn eftir leikinn.
NFL Tengdar fréttir Leikmennirnir létu ekki sjá sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Gagnrýni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á leikmenn NFL-deildarinnar fór mjög illa í alla tengdum NFL-deildinni hvort sem það voru leikmenn eða forráðamenn liðanna. 25. september 2017 09:00 Gera stólpagrín að #StandForOurAnthem deilu forsetans Þáttastjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum fjölluðu mikið í gær um deilu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við NFL-deildina og þeldökka íþróttamenn sem spratt upp um helgina. 26. september 2017 11:00 Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. 25. september 2017 23:30 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
Leikmennirnir létu ekki sjá sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Gagnrýni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á leikmenn NFL-deildarinnar fór mjög illa í alla tengdum NFL-deildinni hvort sem það voru leikmenn eða forráðamenn liðanna. 25. september 2017 09:00
Gera stólpagrín að #StandForOurAnthem deilu forsetans Þáttastjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum fjölluðu mikið í gær um deilu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við NFL-deildina og þeldökka íþróttamenn sem spratt upp um helgina. 26. september 2017 11:00
Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. 25. september 2017 23:30