Seagal: Mótmæli NFL-leikmanna eru viðbjóðsleg | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. september 2017 13:00 Seagal virðist vera fluttur til Rússlands. Er þú hélst að búið væri að snerta á öllum flötum varðandi NFL og þjóðsönginn þá stígur grjótharður Steven Seagal fram á sjónarsviðið og rífur kjaft. Kvikmyndastjarnan er ekki par sáttur við leikmenn NFL-deildarinnar er þeir fara niður á hné í mótmælaskyni fyrir leik. „Ég er talsmaður þess að allir hafi rétt á að tjá sig. Ég get samt ekki stutt það að leikmenn taki fólk sem ætlar að horfa á fótboltaleik í gíslingu með þessum mótmælum sínum,“ sagði Seagal í samtali við Piers Morgan í morgunþætti ITV. Seagal var í spjalli frá Moskvu þar sem hann er í hlýjum faðmi Vladimir Pútin þessa dagana. „Mér finnst þessi hegðun fáranleg og í raun brandari. Þetta er viðbjóðslegt. Ég virði bandaríska fánann og hef margoft lagt líf mitt í hættu fyrir fánann. Ég skil ekki og styð ekki svona hegðun.“ NFL Tengdar fréttir Leikmennirnir létu ekki sjá sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Gagnrýni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á leikmenn NFL-deildarinnar fór mjög illa í alla tengdum NFL-deildinni hvort sem það voru leikmenn eða forráðamenn liðanna. 25. september 2017 09:00 Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. 26. september 2017 23:30 Trump virðist hafa meiri áhyggjur af NFL-deildinni en Norður Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að vera með hugann við heimsmálin enda æðsti maður áhrifamestu þjóðar heims og nóg um að vera bæði heima og erlendis. 25. september 2017 16:15 Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. 25. september 2017 23:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira
Er þú hélst að búið væri að snerta á öllum flötum varðandi NFL og þjóðsönginn þá stígur grjótharður Steven Seagal fram á sjónarsviðið og rífur kjaft. Kvikmyndastjarnan er ekki par sáttur við leikmenn NFL-deildarinnar er þeir fara niður á hné í mótmælaskyni fyrir leik. „Ég er talsmaður þess að allir hafi rétt á að tjá sig. Ég get samt ekki stutt það að leikmenn taki fólk sem ætlar að horfa á fótboltaleik í gíslingu með þessum mótmælum sínum,“ sagði Seagal í samtali við Piers Morgan í morgunþætti ITV. Seagal var í spjalli frá Moskvu þar sem hann er í hlýjum faðmi Vladimir Pútin þessa dagana. „Mér finnst þessi hegðun fáranleg og í raun brandari. Þetta er viðbjóðslegt. Ég virði bandaríska fánann og hef margoft lagt líf mitt í hættu fyrir fánann. Ég skil ekki og styð ekki svona hegðun.“
NFL Tengdar fréttir Leikmennirnir létu ekki sjá sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Gagnrýni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á leikmenn NFL-deildarinnar fór mjög illa í alla tengdum NFL-deildinni hvort sem það voru leikmenn eða forráðamenn liðanna. 25. september 2017 09:00 Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. 26. september 2017 23:30 Trump virðist hafa meiri áhyggjur af NFL-deildinni en Norður Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að vera með hugann við heimsmálin enda æðsti maður áhrifamestu þjóðar heims og nóg um að vera bæði heima og erlendis. 25. september 2017 16:15 Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. 25. september 2017 23:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira
Leikmennirnir létu ekki sjá sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Gagnrýni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á leikmenn NFL-deildarinnar fór mjög illa í alla tengdum NFL-deildinni hvort sem það voru leikmenn eða forráðamenn liðanna. 25. september 2017 09:00
Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. 26. september 2017 23:30
Trump virðist hafa meiri áhyggjur af NFL-deildinni en Norður Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að vera með hugann við heimsmálin enda æðsti maður áhrifamestu þjóðar heims og nóg um að vera bæði heima og erlendis. 25. september 2017 16:15
Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. 25. september 2017 23:30