Ólafía með góðum vini og reynslubolta í ráshópi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. september 2017 09:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stendur í ströngu um helgina. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á 10. holu á Evian Championship mótinu, síðasta risamóti ársins á LPGA-mótaröðinni. Ráshópur Ólafíu er meðal þeirra síðustu sem fara út í dag, klukkan 11.09. Ólafía er að keppa á sínu þriðja risamóti en á enn eftir að komast í gegnum niðurskurð á risamóti. Hún keppti fyrr á þessu ári á KPMG PGA-meistaramóti kvenna og Opna breska. Hún er í ráshópi með Angel Yin og Kim Kaufmann. Yin er nýliði, eins og Ólafía, og eru þær sagðar góðar vinkonur í umfjöllun á heimasíðu LPGA. Kaufman er reynsluboltinn í hópnum og er að spila á Evian Championship-mótinu í fjórða sinn.Ólafía náði sínu fyrsta topp tíu móti um síðustu helgi er hún hafnaði fjórða sæti á móti í Indiana eftir að hafa leikið síðustu holuna á erni. Yin hefur þrívegis hafnað meðal tíu efstu á mótaröðinni til þessa. Fylgst verður náið með gangi mála í beinni textalýsingu frá Vísi sem og á Golfstöðinni. Bein útsending hófst í morgun klukkan 09.00 og stendur yfir til 12.00. Útsendingin hefst að nýju klukkan 13.30 og lýkur klukkan 16.30. Þorsteinn Hallgrímsson, sérfræðingur Golfstöðvarinnar, er staddur í Frakklandi til að fylgjast með mótinu ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. Munu þeir flytja fréttir af Ólafíu á Golfstöðinni, í Sportpakkanum á Stöð 2 og á íþróttavef Vísis. Golf Tengdar fréttir Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag. 11. september 2017 15:40 Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. 13. september 2017 19:30 Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. 11. september 2017 10:00 Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29 Ólafía Þórunn: Reyndi að gera hlutina einfalt og halda mér í núinu Ólafía Þórunn var þreytt en létt í lund er íþróttadeild 365 ræddi við hana er hún var nýlent í Frakklandi eftir að hafa lent í fjórða sæti á LPGA-móti í Indianapolis deginum áður. 10. september 2017 17:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á 10. holu á Evian Championship mótinu, síðasta risamóti ársins á LPGA-mótaröðinni. Ráshópur Ólafíu er meðal þeirra síðustu sem fara út í dag, klukkan 11.09. Ólafía er að keppa á sínu þriðja risamóti en á enn eftir að komast í gegnum niðurskurð á risamóti. Hún keppti fyrr á þessu ári á KPMG PGA-meistaramóti kvenna og Opna breska. Hún er í ráshópi með Angel Yin og Kim Kaufmann. Yin er nýliði, eins og Ólafía, og eru þær sagðar góðar vinkonur í umfjöllun á heimasíðu LPGA. Kaufman er reynsluboltinn í hópnum og er að spila á Evian Championship-mótinu í fjórða sinn.Ólafía náði sínu fyrsta topp tíu móti um síðustu helgi er hún hafnaði fjórða sæti á móti í Indiana eftir að hafa leikið síðustu holuna á erni. Yin hefur þrívegis hafnað meðal tíu efstu á mótaröðinni til þessa. Fylgst verður náið með gangi mála í beinni textalýsingu frá Vísi sem og á Golfstöðinni. Bein útsending hófst í morgun klukkan 09.00 og stendur yfir til 12.00. Útsendingin hefst að nýju klukkan 13.30 og lýkur klukkan 16.30. Þorsteinn Hallgrímsson, sérfræðingur Golfstöðvarinnar, er staddur í Frakklandi til að fylgjast með mótinu ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. Munu þeir flytja fréttir af Ólafíu á Golfstöðinni, í Sportpakkanum á Stöð 2 og á íþróttavef Vísis.
Golf Tengdar fréttir Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag. 11. september 2017 15:40 Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. 13. september 2017 19:30 Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. 11. september 2017 10:00 Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29 Ólafía Þórunn: Reyndi að gera hlutina einfalt og halda mér í núinu Ólafía Þórunn var þreytt en létt í lund er íþróttadeild 365 ræddi við hana er hún var nýlent í Frakklandi eftir að hafa lent í fjórða sæti á LPGA-móti í Indianapolis deginum áður. 10. september 2017 17:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag. 11. september 2017 15:40
Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. 13. september 2017 19:30
Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. 11. september 2017 10:00
Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29
Ólafía Þórunn: Reyndi að gera hlutina einfalt og halda mér í núinu Ólafía Þórunn var þreytt en létt í lund er íþróttadeild 365 ræddi við hana er hún var nýlent í Frakklandi eftir að hafa lent í fjórða sæti á LPGA-móti í Indianapolis deginum áður. 10. september 2017 17:30