Misheppnaður rakstur á fótleggjum ástæðan fyrir fjarveru Asensio Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2017 12:30 Phil Neville með fallega rakaða fótleggi í starfi hjá Valencia á Spáni. Vísir/Getty Marcos Asensio var ekki í leikmannahópi Real Madrid gegn Apoel í Meistaradeild Evrópou í gær af óvenjulegri ástæðu. Hann mun hafa fengið bólu á kálfann af rakstri sem olli honum sárindum þegar hann togaði háu fótboltasokkanna upp. Margir hafa gagnrýnt Asensio eða hreinlega hlegið að óförum hans. Kappinn fékk stuðning úr óvæntri átt í útvarpsþætti BBC í gærkvöldi þar sem Phil Neville ræddi leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Asensio fagnar marki í búningi Real Madrid.vísir/getty „99 prósent fólks á Spáni raka hárin af fótleggjum sínum, bringu sinni, handleggjum og já, bara af öllum líkamanum,“ sagði Neville sem var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Valencia. Hann hafi tilheyrt 99 prósentunum á Spáni. „Þegar ég fer í nudd með háruga fótleggi fæ ég útbrot sem geta valdið sýkingu í fætinum. Þá get ég ekki togað sokkana upp og ekki spilað fótbolta,“ sagði Neville. Sama hætta sé á ferðinni ef fæturnir eru rakaðir. Þú getir fengið sýkingu og fundið til þegar sokkarnir eru togaðir upp.Mörkin úr leiknum í gær má sjá hér að neðan. „Það getur verið vont en ég myndi aldrei viðurkenna það og þurfa að missa af leik með Real Madrid.“ Roy Keane sagði í spjalli á ITV í gær að það vandræðalega hefði verið að Real Madrid hefði greint frá þessari ástæðu, sem væri bara til þess að setja leikmanninn í vandræðalega stöðu. Real Madrid komst ágætlega af án Asensio og vann 3-0 sigur í Madrid. Phil Neville admits he shaves his legs like Marco Asensio (via @bbc5live) pic.twitter.com/53cLyLjZnU— 101 Great Goals (@101greatgoals) September 14, 2017 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira
Marcos Asensio var ekki í leikmannahópi Real Madrid gegn Apoel í Meistaradeild Evrópou í gær af óvenjulegri ástæðu. Hann mun hafa fengið bólu á kálfann af rakstri sem olli honum sárindum þegar hann togaði háu fótboltasokkanna upp. Margir hafa gagnrýnt Asensio eða hreinlega hlegið að óförum hans. Kappinn fékk stuðning úr óvæntri átt í útvarpsþætti BBC í gærkvöldi þar sem Phil Neville ræddi leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Asensio fagnar marki í búningi Real Madrid.vísir/getty „99 prósent fólks á Spáni raka hárin af fótleggjum sínum, bringu sinni, handleggjum og já, bara af öllum líkamanum,“ sagði Neville sem var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Valencia. Hann hafi tilheyrt 99 prósentunum á Spáni. „Þegar ég fer í nudd með háruga fótleggi fæ ég útbrot sem geta valdið sýkingu í fætinum. Þá get ég ekki togað sokkana upp og ekki spilað fótbolta,“ sagði Neville. Sama hætta sé á ferðinni ef fæturnir eru rakaðir. Þú getir fengið sýkingu og fundið til þegar sokkarnir eru togaðir upp.Mörkin úr leiknum í gær má sjá hér að neðan. „Það getur verið vont en ég myndi aldrei viðurkenna það og þurfa að missa af leik með Real Madrid.“ Roy Keane sagði í spjalli á ITV í gær að það vandræðalega hefði verið að Real Madrid hefði greint frá þessari ástæðu, sem væri bara til þess að setja leikmanninn í vandræðalega stöðu. Real Madrid komst ágætlega af án Asensio og vann 3-0 sigur í Madrid. Phil Neville admits he shaves his legs like Marco Asensio (via @bbc5live) pic.twitter.com/53cLyLjZnU— 101 Great Goals (@101greatgoals) September 14, 2017
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira