Lilja Alfreðs og Framsókn slá í gegn meðal bókafólks Jakob Bjarnar skrifar 14. september 2017 12:53 Menningargeirinn í skýjunum með fyrirhugað frumvarp Lilju um afnám virðisaukaskatts á bækur. Fólk í menningargeiranum keppist nú við að lofa og prísa og læka Lilju Alfreðsdóttur Framsóknarflokki sem í gær greindi frá því að hún vilji leggja fram frumvarp þar sem kveðið verður á um að virðisaukaskattur á bækur verði aflagður. „Það var frábært að sjá og heyra í gærkvöldi þegar Lilja D. Alfredsdottir sagði frá væntanlegu frumvarpi um afnám virðisaukaskatts á bækur,“ segir Egill Örn Jóhannsson formaður Félags íslenskra bókaútgefanda, kátur á Facebooksíðu sinni nú fyrir stundu.Eins og sjá má hefur Lilja uppi hástemmd orð um mikilvægi bókmenningar. Egill Örn hefur margoft áður bent á að staða íslenskrar bókaútgáfu sé grafalvarleg, meðal annars vegna virðisaukaskattsins, en segir að þeir sem þar starfi hafi til þessa „alltof oft talað fyrir daufum eyrum stjórnmálamanna.“ En, hann vonast til þess að frumvarp Lilju falli í kramið í þinginu. Mikill fögnuður braust út á Facebook í gærkvöldi í kjölfar þessara yfirlýsinga Lilju. Og líkast til á Framsóknarflokkurinn ekki svo góðu veðri að venjast úr menningargeiranum. Stjórnmálamenn úr öðrum flokkum, vildu gjarnan þessa Lilju kveðið hafa, svo sem Logi Einarsson formaður Samfylkingar sem lýsti sig þessu sammála og Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir á síðu Egils Arnar: „Ég hefði átt að lauma þeim drögum að slíku frumvarpi sem ég er að vinna að til hennar. Líklega skynsamlegt að við ræðum saman.“ Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Fólk í menningargeiranum keppist nú við að lofa og prísa og læka Lilju Alfreðsdóttur Framsóknarflokki sem í gær greindi frá því að hún vilji leggja fram frumvarp þar sem kveðið verður á um að virðisaukaskattur á bækur verði aflagður. „Það var frábært að sjá og heyra í gærkvöldi þegar Lilja D. Alfredsdottir sagði frá væntanlegu frumvarpi um afnám virðisaukaskatts á bækur,“ segir Egill Örn Jóhannsson formaður Félags íslenskra bókaútgefanda, kátur á Facebooksíðu sinni nú fyrir stundu.Eins og sjá má hefur Lilja uppi hástemmd orð um mikilvægi bókmenningar. Egill Örn hefur margoft áður bent á að staða íslenskrar bókaútgáfu sé grafalvarleg, meðal annars vegna virðisaukaskattsins, en segir að þeir sem þar starfi hafi til þessa „alltof oft talað fyrir daufum eyrum stjórnmálamanna.“ En, hann vonast til þess að frumvarp Lilju falli í kramið í þinginu. Mikill fögnuður braust út á Facebook í gærkvöldi í kjölfar þessara yfirlýsinga Lilju. Og líkast til á Framsóknarflokkurinn ekki svo góðu veðri að venjast úr menningargeiranum. Stjórnmálamenn úr öðrum flokkum, vildu gjarnan þessa Lilju kveðið hafa, svo sem Logi Einarsson formaður Samfylkingar sem lýsti sig þessu sammála og Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir á síðu Egils Arnar: „Ég hefði átt að lauma þeim drögum að slíku frumvarpi sem ég er að vinna að til hennar. Líklega skynsamlegt að við ræðum saman.“
Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira