Stórhagnaðist á að leik var aflýst í gær 15. september 2017 09:06 Park á Evian-mótinu í morgun. Vísir/Getty Sung Hyun Park leiðir nú Evian Championship-mótið í Frakklandi, síðasta stórmót ársins í kvennagolfinu en Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á meðal þátttakenda á mótinu. Keppni var aflýst í gær vegna veðurs en Ólafía Þórunn var þá ekki farin af stað. Hún á rástíma í dag klukkan 11.09 og verður fylgst náið með gangi mála á Vísi í dag. En fjölmargir kylfingar voru byrjaðir að spila í gær við krefjandi aðstæður áður en ákveðið var að hætta leik vegna mikilla vinda og rigningar. Ein þeirra er Park sem lenti í miklum hremmingum og var á sex höggum yfir pari þegar hætt var að spila. Meðal annars lék hún elleftu holu á níu höggum en það er par fjögur hola. Park hóf leik á tíundu holu, rétt eins og Ólafía gerir í dag. Mótshaldarar ákváðu hins vegar í gær að aflýsa fyrsta hringnum alfarið og byrja mótið upp á nýtt í dag. Það þýðir að allir kylfingarnir sem voru byrjaðir að spila í gær byrjuðu á núllpunkti í dag. Það kom sér afar vel fyrir Park sem hefur spilað eins og engill í dag og er í forystu eftir níu holur á sex höggum undir pari. Hún fékk fjóra fugla og einn örn á fyrstu níu - þar af par á elleftu holu sem reyndist henni svor erfið í gær. Bein útsending er hafin frá mótinu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. 13. september 2017 19:30 Ólafía með góðum vini og reynslubolta í ráshópi Hefur í dag leik á Evian Championship mótinu sem er síðasta risamót ársins. 14. september 2017 09:30 Leik aflýst hjá Ólafíu | Verður þriggja daga mót Ekkert verður spilað á Evian Championship mótinu í dag vegna úrhellisrigningar í Frakklandi. 14. september 2017 13:42 Leik frestað hjá Ólafíu | Spilar bara nokkrar holur í dag Rigning í Frakklandi og hefur leik verið frestað á Evian Championship. 14. september 2017 10:47 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sung Hyun Park leiðir nú Evian Championship-mótið í Frakklandi, síðasta stórmót ársins í kvennagolfinu en Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á meðal þátttakenda á mótinu. Keppni var aflýst í gær vegna veðurs en Ólafía Þórunn var þá ekki farin af stað. Hún á rástíma í dag klukkan 11.09 og verður fylgst náið með gangi mála á Vísi í dag. En fjölmargir kylfingar voru byrjaðir að spila í gær við krefjandi aðstæður áður en ákveðið var að hætta leik vegna mikilla vinda og rigningar. Ein þeirra er Park sem lenti í miklum hremmingum og var á sex höggum yfir pari þegar hætt var að spila. Meðal annars lék hún elleftu holu á níu höggum en það er par fjögur hola. Park hóf leik á tíundu holu, rétt eins og Ólafía gerir í dag. Mótshaldarar ákváðu hins vegar í gær að aflýsa fyrsta hringnum alfarið og byrja mótið upp á nýtt í dag. Það þýðir að allir kylfingarnir sem voru byrjaðir að spila í gær byrjuðu á núllpunkti í dag. Það kom sér afar vel fyrir Park sem hefur spilað eins og engill í dag og er í forystu eftir níu holur á sex höggum undir pari. Hún fékk fjóra fugla og einn örn á fyrstu níu - þar af par á elleftu holu sem reyndist henni svor erfið í gær. Bein útsending er hafin frá mótinu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. 13. september 2017 19:30 Ólafía með góðum vini og reynslubolta í ráshópi Hefur í dag leik á Evian Championship mótinu sem er síðasta risamót ársins. 14. september 2017 09:30 Leik aflýst hjá Ólafíu | Verður þriggja daga mót Ekkert verður spilað á Evian Championship mótinu í dag vegna úrhellisrigningar í Frakklandi. 14. september 2017 13:42 Leik frestað hjá Ólafíu | Spilar bara nokkrar holur í dag Rigning í Frakklandi og hefur leik verið frestað á Evian Championship. 14. september 2017 10:47 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. 13. september 2017 19:30
Ólafía með góðum vini og reynslubolta í ráshópi Hefur í dag leik á Evian Championship mótinu sem er síðasta risamót ársins. 14. september 2017 09:30
Leik aflýst hjá Ólafíu | Verður þriggja daga mót Ekkert verður spilað á Evian Championship mótinu í dag vegna úrhellisrigningar í Frakklandi. 14. september 2017 13:42
Leik frestað hjá Ólafíu | Spilar bara nokkrar holur í dag Rigning í Frakklandi og hefur leik verið frestað á Evian Championship. 14. september 2017 10:47