Bjarni lét Bjarta framtíð heyra það Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2017 16:59 Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi í Valhöll Vísir/Ernir Það kom Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra algjörlega í opna skjöldu þegar hann heyrði af því að Björt framtíð hefði ákveðið að slíta stjórnarsamstarfinu við Viðreisn og Bjarta framtíð. Hann sagði þetta á blaðamannafundi í Valhöll í dag. Hann sagði frá því að hann hefði ákveðið að greina flokksformönnum Viðreisnar og Bjartrar framtíðar frá því að faðir hans hefði verið einn þeirra sem veitti meðmæli á umsókn dæmds kynferðisbrotamanns um uppreist æru. Þetta gerði hann vegna þess að hann hafði frétt af því að fjölmiðlar væru með þær upplýsingar undir höndum og að þær myndu rata í opinbera umræðu. Bjarni sagði að sér hefði fundist það skrýtið að Björt framtíð hefði borið við trúnaðarbresti vegna ákvörðunar um að slíta stjórnarsamstarfinu. Hann sagði að málið hefði ekki hlotið sérmeðferð og það hefði átt að horfa til þess. Hann sagði með ólíkindum að Íslendingum ætli ekki að takast að fá festu í stjórnarsamstarfinu þrátt fyrir að það gangi vel í þjóðfélaginu. Hann sagði það ákveðin veikleikamerki hjá stjórnmálaöflum að bregðast við með því að hlaupa frá stjórnarsamstarfinu eftir að hafa séð fréttir og gefa sér ekki tíma til að setjast niður og ræða saman. Haldnar væru rafrænar kosningar og stjórnarsamstarfinu slitið því sem næst samstundis áður en hægt var að ræða málin saman. Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Það kom Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra algjörlega í opna skjöldu þegar hann heyrði af því að Björt framtíð hefði ákveðið að slíta stjórnarsamstarfinu við Viðreisn og Bjarta framtíð. Hann sagði þetta á blaðamannafundi í Valhöll í dag. Hann sagði frá því að hann hefði ákveðið að greina flokksformönnum Viðreisnar og Bjartrar framtíðar frá því að faðir hans hefði verið einn þeirra sem veitti meðmæli á umsókn dæmds kynferðisbrotamanns um uppreist æru. Þetta gerði hann vegna þess að hann hafði frétt af því að fjölmiðlar væru með þær upplýsingar undir höndum og að þær myndu rata í opinbera umræðu. Bjarni sagði að sér hefði fundist það skrýtið að Björt framtíð hefði borið við trúnaðarbresti vegna ákvörðunar um að slíta stjórnarsamstarfinu. Hann sagði að málið hefði ekki hlotið sérmeðferð og það hefði átt að horfa til þess. Hann sagði með ólíkindum að Íslendingum ætli ekki að takast að fá festu í stjórnarsamstarfinu þrátt fyrir að það gangi vel í þjóðfélaginu. Hann sagði það ákveðin veikleikamerki hjá stjórnmálaöflum að bregðast við með því að hlaupa frá stjórnarsamstarfinu eftir að hafa séð fréttir og gefa sér ekki tíma til að setjast niður og ræða saman. Haldnar væru rafrænar kosningar og stjórnarsamstarfinu slitið því sem næst samstundis áður en hægt var að ræða málin saman.
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira