Eldur í hvalaskoðunarbáti sem áður steytti á skeri Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. september 2017 06:00 Útgerð Hauks á einnig bátana Knörrinn og Fjald. vísir/jónas emilsson Öryggismönnun á skipum sem annast farþegaflutninga hérlendis er undir lágmarki og þörf á að grípa til aðgerða til að bregðast við stöðunni. Af þeim sökum hefur Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) lagt til við Samgöngustofu að forsendur þess efnis verði endurskoðaðar. Tilefni tillögunnar er atvik sem átti sér stað í ágúst í fyrra um borð í hvalaskoðunarbátnum Hauki, sem gerður er út af Norðursiglingu á Húsavík. Þrjátíu og þrír farþegar voru um borð en aðeins tveir skipverjar. Afgasrör bátsins fór í sundur og við það fylltist vélarrúm bátsins af reyk. Björgunarsveitir voru kallaðar út en báturinn náði að sigla klakklaust aftur til hafnar. Skipstjóri bátsins var jafnframt vélstjóri hans og kemur fram í skýrslu RNSA um atvikið að hann telur mönnun vera ábótavant. RNSA tekur undir þau sjónarmið og beinir tilmælum til Samgöngustofu að tryggja mönnun á farþegaskipum. Annarri skýrslu um atvik á sama báti var einnig skilað í síðasta mánuði. Þá hafi hann tekið niðri á skeri við Lundey. Högg kom á skipið en ekki varð vart við leka. Orsök slyssins var óvarleg sigling skipstjóra og beinir nefndin þeim tilmælum til útgerðarinnar að skipstjórum verði gert skylt að sigla eftir fyrir fram merktum og öruggum siglingaleiðum til að tryggja öryggi. Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík komið á flot Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík, sem strandaði við Lundey senmma í gærkvöldi, náðist á flot fyrr en björgunarmenn höfðu gert ráð fyrir. 3. júlí 2014 07:22 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira
Öryggismönnun á skipum sem annast farþegaflutninga hérlendis er undir lágmarki og þörf á að grípa til aðgerða til að bregðast við stöðunni. Af þeim sökum hefur Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) lagt til við Samgöngustofu að forsendur þess efnis verði endurskoðaðar. Tilefni tillögunnar er atvik sem átti sér stað í ágúst í fyrra um borð í hvalaskoðunarbátnum Hauki, sem gerður er út af Norðursiglingu á Húsavík. Þrjátíu og þrír farþegar voru um borð en aðeins tveir skipverjar. Afgasrör bátsins fór í sundur og við það fylltist vélarrúm bátsins af reyk. Björgunarsveitir voru kallaðar út en báturinn náði að sigla klakklaust aftur til hafnar. Skipstjóri bátsins var jafnframt vélstjóri hans og kemur fram í skýrslu RNSA um atvikið að hann telur mönnun vera ábótavant. RNSA tekur undir þau sjónarmið og beinir tilmælum til Samgöngustofu að tryggja mönnun á farþegaskipum. Annarri skýrslu um atvik á sama báti var einnig skilað í síðasta mánuði. Þá hafi hann tekið niðri á skeri við Lundey. Högg kom á skipið en ekki varð vart við leka. Orsök slyssins var óvarleg sigling skipstjóra og beinir nefndin þeim tilmælum til útgerðarinnar að skipstjórum verði gert skylt að sigla eftir fyrir fram merktum og öruggum siglingaleiðum til að tryggja öryggi.
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík komið á flot Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík, sem strandaði við Lundey senmma í gærkvöldi, náðist á flot fyrr en björgunarmenn höfðu gert ráð fyrir. 3. júlí 2014 07:22 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira
Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík komið á flot Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík, sem strandaði við Lundey senmma í gærkvöldi, náðist á flot fyrr en björgunarmenn höfðu gert ráð fyrir. 3. júlí 2014 07:22