Halldóra Vífilsdóttir undirbýr nýbyggingu Landsbankans Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. september 2017 16:03 Halldóra Vífilsdóttir Landsbankinn Halldóra Vífilsdóttir arkitekt hefur gengið til liðs við Landsbankann og mun hún starfa í teymi sem vinnur að undirbúningi nýbyggingar bankans við Austurhöfn í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Halldóra lauk BA-námi í arkitektúr frá Háskólanum í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum árið 1994. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í arkitektúr frá Tækniháskólanum í Helsinki árið 1997 og þá stundaði hún nám á meistarastigi í skipulagsfræðum við Landbúnaðarháskóla Íslands árið 2010. Hún hefur meðal annars starfað sem arkitekt, hönnunarstjóri og framkvæmdastjóri auk þess sem hún hefur sinnt stundakennslu í framkvæmdafræði við Háskóla Íslands. Halldóra hóf störf sem verkefnastjóri hjá Framkvæmasýslu ríkisins árið 2010 og var hún skipuð aðstoðarforstjóri stofnunarinnar í ágúst 2012. Hún hefur verið forstjóri Framkvæmdasýslunnar frá nóvember 2014. Hún lætur af því starfi í lok nóvember og verður í fullu starfi hjá Landsbankanum frá og með 1. desember næstkomandi. Halldóra hefur gegnt ýmsum öðrum trúnaðarstörfum en hún var meðal annars formaður nefndar menntamálaráðherra sem falið var að koma með tillögur að stefnu stjórnvalda í mannvirkjagerð. Hún tók einnig þátt í að móta gæðastefnu Reykjavíkurborgar á sviði manngerðs umhverfis. Ráðningar Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Halldóra Vífilsdóttir arkitekt hefur gengið til liðs við Landsbankann og mun hún starfa í teymi sem vinnur að undirbúningi nýbyggingar bankans við Austurhöfn í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Halldóra lauk BA-námi í arkitektúr frá Háskólanum í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum árið 1994. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í arkitektúr frá Tækniháskólanum í Helsinki árið 1997 og þá stundaði hún nám á meistarastigi í skipulagsfræðum við Landbúnaðarháskóla Íslands árið 2010. Hún hefur meðal annars starfað sem arkitekt, hönnunarstjóri og framkvæmdastjóri auk þess sem hún hefur sinnt stundakennslu í framkvæmdafræði við Háskóla Íslands. Halldóra hóf störf sem verkefnastjóri hjá Framkvæmasýslu ríkisins árið 2010 og var hún skipuð aðstoðarforstjóri stofnunarinnar í ágúst 2012. Hún hefur verið forstjóri Framkvæmdasýslunnar frá nóvember 2014. Hún lætur af því starfi í lok nóvember og verður í fullu starfi hjá Landsbankanum frá og með 1. desember næstkomandi. Halldóra hefur gegnt ýmsum öðrum trúnaðarstörfum en hún var meðal annars formaður nefndar menntamálaráðherra sem falið var að koma með tillögur að stefnu stjórnvalda í mannvirkjagerð. Hún tók einnig þátt í að móta gæðastefnu Reykjavíkurborgar á sviði manngerðs umhverfis.
Ráðningar Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira