Vegurinn að Seljavallalaug nánast ófær og versnar við rigningar Sæunn Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2017 07:00 Holur hafa myndast í veginum vegna þungrar umferðar. Mynd/SG Vegurinn að Seljavallalaug, sem er orðin vinsæll ferðamannastaður, er orðinn afar holóttur eftir því sem umferð um hann hefur færst í aukana. Til stendur að hefla hann á næstu dögum. Hefillinn var í Landeyjum á leið austur á mánudag. „Ástandið versnar með hverjum deginum, sérstaklega þegar er farið að rigna. Það er svo ofboðsleg umferð þarna, hann ræður ekki við þetta, þessi vegur,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Vík í Mýrdal. Hann segir að lítið hafi verið um kvartanir vegna vegarins. „Langmest fara þarna útlendingar sem heyrist ekkert í, þannig að þá verðum við bara sjálfir að fylgjast með,“ segir Ágúst. Margir leggja leið sína í laugina að sögn Ármanns Fannars Magnússonar, formanns Ungmennafélagsins Eyfellings, sem rekur laugina. „Fyrir tveimur eða þremur árum var talið að gamni hvað væri að koma yfir sumartímann. Það voru um 300 manns á dag og það hefur ekki minnkað síðan,“ segir Ármann. Birtist í Fréttablaðinu Sundlaugar Tengdar fréttir Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Myndir frá Seljavallalaug sýna slæma umgengni, enn til athugunar er að vakta svæðið reglulega. 17. apríl 2017 22:00 Kona slasaðist við Seljavallalaug Ung kona hafði runnið í fjallshlíð og slasað sig á fæti allnokkuð frá veginum. 12. júní 2017 07:29 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Vegurinn að Seljavallalaug, sem er orðin vinsæll ferðamannastaður, er orðinn afar holóttur eftir því sem umferð um hann hefur færst í aukana. Til stendur að hefla hann á næstu dögum. Hefillinn var í Landeyjum á leið austur á mánudag. „Ástandið versnar með hverjum deginum, sérstaklega þegar er farið að rigna. Það er svo ofboðsleg umferð þarna, hann ræður ekki við þetta, þessi vegur,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Vík í Mýrdal. Hann segir að lítið hafi verið um kvartanir vegna vegarins. „Langmest fara þarna útlendingar sem heyrist ekkert í, þannig að þá verðum við bara sjálfir að fylgjast með,“ segir Ágúst. Margir leggja leið sína í laugina að sögn Ármanns Fannars Magnússonar, formanns Ungmennafélagsins Eyfellings, sem rekur laugina. „Fyrir tveimur eða þremur árum var talið að gamni hvað væri að koma yfir sumartímann. Það voru um 300 manns á dag og það hefur ekki minnkað síðan,“ segir Ármann.
Birtist í Fréttablaðinu Sundlaugar Tengdar fréttir Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Myndir frá Seljavallalaug sýna slæma umgengni, enn til athugunar er að vakta svæðið reglulega. 17. apríl 2017 22:00 Kona slasaðist við Seljavallalaug Ung kona hafði runnið í fjallshlíð og slasað sig á fæti allnokkuð frá veginum. 12. júní 2017 07:29 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Myndir frá Seljavallalaug sýna slæma umgengni, enn til athugunar er að vakta svæðið reglulega. 17. apríl 2017 22:00
Kona slasaðist við Seljavallalaug Ung kona hafði runnið í fjallshlíð og slasað sig á fæti allnokkuð frá veginum. 12. júní 2017 07:29