Abouyaaqoub skotinn til bana af lögreglu Atli Ísleifsson skrifar 21. ágúst 2017 14:49 Yones Abouyaaqoub var handtekinn í bænum Sant Sadurní d'Anoia, norðvestur af Barcelona. Vísir/getty Lögregla á Spáni skaut hinn 22 ára Yones Abouyaaqoub til bana í Subirats, norðvestur af Barcelona, í dag. Abouyaaqoub er grunaður er um að hafa banað þrettán manns þegar hann ók sendiferðabíl niður Römbluna á fimmtudag. Spænskir fjölmiðlar greina frá þessu, en þetta hefur þó ekki fengist staðfest af lögreglu. Maðurinn á að hafa verið klæddur sprengjubelti.The suspicious man in #Subirats wears what looks like a belt of explosives attached to the body. This man has been shot down— Mossos (@mossos) August 21, 2017 ÚLTIMA HORA https://t.co/5F44dbPVtQ Los Mossos abaten a un hombre que llevaba un cinturón de explosivos a menos de una hora de Barcelona— EL PAÍS (@el_pais) August 21, 2017 Abouyaaqoub er einnig grunaður um að hafa banað manni á flótta sínum frá borginni. Lögregla á Spáni telur að Abouyaaqoub hafi rænt bíl af 34 ára Spánverja sem fannst síðar látinn í bílnum. Abouyaaqoub hefur verið leitað í Evrópu allri en lögregla taldi mögulegt að hann hefði flúið yfir landamærin til Frakklands. Ellefu manns sem grunaðir eru um aðild að árásinni efu ýmis látnir eða í haldi lögreglu.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 15:43. Fyrstu fréttir spænskra fjölmiðla hermdu að maðurinn hafi verið handtekinn. Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. 21. ágúst 2017 11:24 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Lögregla á Spáni skaut hinn 22 ára Yones Abouyaaqoub til bana í Subirats, norðvestur af Barcelona, í dag. Abouyaaqoub er grunaður er um að hafa banað þrettán manns þegar hann ók sendiferðabíl niður Römbluna á fimmtudag. Spænskir fjölmiðlar greina frá þessu, en þetta hefur þó ekki fengist staðfest af lögreglu. Maðurinn á að hafa verið klæddur sprengjubelti.The suspicious man in #Subirats wears what looks like a belt of explosives attached to the body. This man has been shot down— Mossos (@mossos) August 21, 2017 ÚLTIMA HORA https://t.co/5F44dbPVtQ Los Mossos abaten a un hombre que llevaba un cinturón de explosivos a menos de una hora de Barcelona— EL PAÍS (@el_pais) August 21, 2017 Abouyaaqoub er einnig grunaður um að hafa banað manni á flótta sínum frá borginni. Lögregla á Spáni telur að Abouyaaqoub hafi rænt bíl af 34 ára Spánverja sem fannst síðar látinn í bílnum. Abouyaaqoub hefur verið leitað í Evrópu allri en lögregla taldi mögulegt að hann hefði flúið yfir landamærin til Frakklands. Ellefu manns sem grunaðir eru um aðild að árásinni efu ýmis látnir eða í haldi lögreglu.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 15:43. Fyrstu fréttir spænskra fjölmiðla hermdu að maðurinn hafi verið handtekinn.
Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. 21. ágúst 2017 11:24 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. 21. ágúst 2017 11:24