Mayweather: Conor er í vandræðum með að ná vigt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2017 16:00 Floyd Mayweather er mættur til Las Vegas þar sem bardagi ársins fer fram. vísir/getty Floyd Mayweather segir að Conor McGregor sé í vandræðum með að ná vigt fyrir bardaga þeirra í Las Vegas á laugardaginn. „Conor er rosalega þungur núna. Hann þarf að missa 4,5 kg í viðbót,“ sagði Mayweather kokhraustur. „Hann verður að létta sig. Alvöru meistarar eru agaðir og ábyrgir en við sjáum hvað gerist. Þótt hann nái ekki vigt munum við samt berjast en hann fær háa sekt.“ Burtséð frá því hvort það sé sannleikskorn í orðum Mayweathers er Conor vanur að missa mörg kg á stuttum tíma í aðdraganda bardaga. Vigtunin fyrir bardaga þeirra Mayweathers og Conors fer fram á föstudaginn.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. Box MMA Tengdar fréttir Demi Lovato syngur þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir bardaga ársins Söngkonan Demi Lovato mun taka þjóðsöng Bandaríkjamanna fyrir bardaga ársins milli Floyd Mayweather og Conor McGregor í Las Vegas á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 16:30 Stjörnurnar fjölmenna á bardaga Conors og Mayweather Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. 22. ágúst 2017 23:00 Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00 Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15 Conor gerði allt vitlaust í Las Vegas Stuðningsmenn tóku Íranum opnum örmum í Las Vegas í nótt. 23. ágúst 2017 07:30 Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22. ágúst 2017 21:30 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira
Floyd Mayweather segir að Conor McGregor sé í vandræðum með að ná vigt fyrir bardaga þeirra í Las Vegas á laugardaginn. „Conor er rosalega þungur núna. Hann þarf að missa 4,5 kg í viðbót,“ sagði Mayweather kokhraustur. „Hann verður að létta sig. Alvöru meistarar eru agaðir og ábyrgir en við sjáum hvað gerist. Þótt hann nái ekki vigt munum við samt berjast en hann fær háa sekt.“ Burtséð frá því hvort það sé sannleikskorn í orðum Mayweathers er Conor vanur að missa mörg kg á stuttum tíma í aðdraganda bardaga. Vigtunin fyrir bardaga þeirra Mayweathers og Conors fer fram á föstudaginn.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
Box MMA Tengdar fréttir Demi Lovato syngur þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir bardaga ársins Söngkonan Demi Lovato mun taka þjóðsöng Bandaríkjamanna fyrir bardaga ársins milli Floyd Mayweather og Conor McGregor í Las Vegas á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 16:30 Stjörnurnar fjölmenna á bardaga Conors og Mayweather Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. 22. ágúst 2017 23:00 Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00 Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15 Conor gerði allt vitlaust í Las Vegas Stuðningsmenn tóku Íranum opnum örmum í Las Vegas í nótt. 23. ágúst 2017 07:30 Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22. ágúst 2017 21:30 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira
Demi Lovato syngur þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir bardaga ársins Söngkonan Demi Lovato mun taka þjóðsöng Bandaríkjamanna fyrir bardaga ársins milli Floyd Mayweather og Conor McGregor í Las Vegas á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 16:30
Stjörnurnar fjölmenna á bardaga Conors og Mayweather Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. 22. ágúst 2017 23:00
Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00
Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15
Conor gerði allt vitlaust í Las Vegas Stuðningsmenn tóku Íranum opnum örmum í Las Vegas í nótt. 23. ágúst 2017 07:30
Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22. ágúst 2017 21:30