Leiknir frá Fáskrúðsfirði er svo gott sem fallið úr Inkasso deildinni eftir 2-0 tap gegn Selfossi á heimavelli í dag.
James Mack skoraði fyrsta mark Selfoss á 79. mínútu með skoti utan úr teig.
Leighton McIntosh innsiglaði svo sigur Selfoss á 90. mínútu með marki eftir sendingu frá Andy Pew.
Leiknir er á botni deildarinnar með 7 stig þegar aðeins fjórir leikir eru eftir. Þeir þurfa 9 stig til að ná ÍR í tíunda sætinu, svo stærðfræðilega er möguleikinn fyrir hendi, en verður að teljast ólíklegt að liðið haldi sér í deildinni.
Selfoss fara með sigrinum upp fyrir Fram í áttunda sætið með 24 stig.
Selfoss sigraði Leikni F

Tengdar fréttir

Geggjuð endurkoma hjá Keflavík
Topplið Inkasso-deildarinnar, Keflavík, vann dramatískan sigur á ÍR á meðan Þróttur tapaði mikilvægum stigum.

Fylkir nartar í hælana á Keflavík
Góð byrjun Framara gegn Fylki í kvöld var ekki undanfari þess sem koma skildi því Fylkir svaraði með fimm mörkum og vann, 1-5, í leik liðanna í Inkasso-deildinni í kvöld.

HK komst upp að hlið Hauka
HK stökk upp í fimmta sætið í Inkasso-deildinni í kvöld með góðum 2-0 sigri á Haukum.