Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2017 10:00 Úr leiknum í gær. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, lét sitt ekki eftir liggja í umræðunni um leik Stjörnunnar og FH á Twitter í gærkvöldi. Stjarnan skoraði umdeilt jöfnunarmark í uppbótartíma en FH-ingar voru afar ósáttir við að ekki hafi verið dæmt brot á Ólaf Karl Finsen í aðdraganda marksins. Bjarni var greinilega að fylgjast vel með beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports því hann tekur skjáskot úr útsendingunni og bendir á að Ólafur Karl hafi verið á undan Gunnari Neilsen, markverði FH, í boltann. Eftir umrætt atvik hrökk boltinn út til Hólmberts Arons Friðjónssonar sem skoraði jöfnunarmark Stjörnunnar. Stuttu síðar var flautað til leiksloka og sauð þár upp úr. Pétur Viðarsson fékk rautt spjald eftir þau átök og þjálfurum Stjörnunnar, þeim Brynjari Birni Gunnarssyni og Davíð Snorra Jónassyni, vikið sömuleiðis af velli.Alvöru nágrannaslagur í kvöld hjá Stjörnunni og FH. Ljóst að Óli Kalli var á undan Gunnari þegar markið kom. pic.twitter.com/4OAofaHfcp— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 27, 2017 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, lét sitt ekki eftir liggja í umræðunni um leik Stjörnunnar og FH á Twitter í gærkvöldi. Stjarnan skoraði umdeilt jöfnunarmark í uppbótartíma en FH-ingar voru afar ósáttir við að ekki hafi verið dæmt brot á Ólaf Karl Finsen í aðdraganda marksins. Bjarni var greinilega að fylgjast vel með beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports því hann tekur skjáskot úr útsendingunni og bendir á að Ólafur Karl hafi verið á undan Gunnari Neilsen, markverði FH, í boltann. Eftir umrætt atvik hrökk boltinn út til Hólmberts Arons Friðjónssonar sem skoraði jöfnunarmark Stjörnunnar. Stuttu síðar var flautað til leiksloka og sauð þár upp úr. Pétur Viðarsson fékk rautt spjald eftir þau átök og þjálfurum Stjörnunnar, þeim Brynjari Birni Gunnarssyni og Davíð Snorra Jónassyni, vikið sömuleiðis af velli.Alvöru nágrannaslagur í kvöld hjá Stjörnunni og FH. Ljóst að Óli Kalli var á undan Gunnari þegar markið kom. pic.twitter.com/4OAofaHfcp— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 27, 2017
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15