Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2017 10:30 Andri Rúnar Bjarnason skoraði frábært mark í gær. Vísir/Stefán Það vantaði ekki dramatíkina í Pepsi-deild karla í gær en þá fóru allir leikirnir í sautjándu umferð deildarinnar fram. Valur tók sjö stiga forystu á toppi deildarinanr þökk sé 3-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum og ekki síður jafntefli Stjörnunnar og FH. Það sauð reyndar upp úr í Garðabænum þar sem þrír voru reknir af velli eftir að leiknum lauk. Andri Rúnar Bjarnason skoraði svo eitt af mörkum sumarsins í 2-2 jafntefli Grindavíkur og KR. Fjölnir, Breiðblik og KA unnu sína leiki en Akureyringar flengdu Víkinga frá Ólafsvík, 5-0, þar sem Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði þrennu. Öll mörk umferðarinnar sem og helstu atvikin má sjá hér fyrir neðan. 120 sekúndurTrabantinnBestiAugnablikiðGullmarkið Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 2-3 | Valsmenn taka þrjú stig úr Vestmannaeyjum Valur sigraði ÍBV, 2-3 á Hásteinsvelli, í 17. umferð Pepsí deild karla í fótbolta. 27. ágúst 2017 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-2 | Glæsimörk Grindvíkinga tryggðu stig gegn KR Grindavík og KR gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik i Pepsi-deildinni í dag. Liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti og hefðu þegið þrjú stig til að standa betur að vígi í hörkuslag í efri hluta deildarinnar. 27. ágúst 2017 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir 3 - 1 Víkingur R. | Mikilvægur sigur Fjölnis Fjölnismenn eru að daðra við fallið og unnu kærkomin sigur á Víkingi R, 3-1. 27. ágúst 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Víkingur Ó. 5-0 | Elfar Árni með þrennu fyrir KA KA lagði Víkinga frá Ólafsvík örugglega af velli 5-0 á Akureyri í kvöld. 27. ágúst 2017 21:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Blikar gæla við Evrópusæti ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. 27. ágúst 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Sjá meira
Það vantaði ekki dramatíkina í Pepsi-deild karla í gær en þá fóru allir leikirnir í sautjándu umferð deildarinnar fram. Valur tók sjö stiga forystu á toppi deildarinanr þökk sé 3-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum og ekki síður jafntefli Stjörnunnar og FH. Það sauð reyndar upp úr í Garðabænum þar sem þrír voru reknir af velli eftir að leiknum lauk. Andri Rúnar Bjarnason skoraði svo eitt af mörkum sumarsins í 2-2 jafntefli Grindavíkur og KR. Fjölnir, Breiðblik og KA unnu sína leiki en Akureyringar flengdu Víkinga frá Ólafsvík, 5-0, þar sem Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði þrennu. Öll mörk umferðarinnar sem og helstu atvikin má sjá hér fyrir neðan. 120 sekúndurTrabantinnBestiAugnablikiðGullmarkið
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 2-3 | Valsmenn taka þrjú stig úr Vestmannaeyjum Valur sigraði ÍBV, 2-3 á Hásteinsvelli, í 17. umferð Pepsí deild karla í fótbolta. 27. ágúst 2017 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-2 | Glæsimörk Grindvíkinga tryggðu stig gegn KR Grindavík og KR gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik i Pepsi-deildinni í dag. Liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti og hefðu þegið þrjú stig til að standa betur að vígi í hörkuslag í efri hluta deildarinnar. 27. ágúst 2017 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir 3 - 1 Víkingur R. | Mikilvægur sigur Fjölnis Fjölnismenn eru að daðra við fallið og unnu kærkomin sigur á Víkingi R, 3-1. 27. ágúst 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Víkingur Ó. 5-0 | Elfar Árni með þrennu fyrir KA KA lagði Víkinga frá Ólafsvík örugglega af velli 5-0 á Akureyri í kvöld. 27. ágúst 2017 21:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Blikar gæla við Evrópusæti ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. 27. ágúst 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 2-3 | Valsmenn taka þrjú stig úr Vestmannaeyjum Valur sigraði ÍBV, 2-3 á Hásteinsvelli, í 17. umferð Pepsí deild karla í fótbolta. 27. ágúst 2017 15:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-2 | Glæsimörk Grindvíkinga tryggðu stig gegn KR Grindavík og KR gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik i Pepsi-deildinni í dag. Liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti og hefðu þegið þrjú stig til að standa betur að vígi í hörkuslag í efri hluta deildarinnar. 27. ágúst 2017 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir 3 - 1 Víkingur R. | Mikilvægur sigur Fjölnis Fjölnismenn eru að daðra við fallið og unnu kærkomin sigur á Víkingi R, 3-1. 27. ágúst 2017 20:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Víkingur Ó. 5-0 | Elfar Árni með þrennu fyrir KA KA lagði Víkinga frá Ólafsvík örugglega af velli 5-0 á Akureyri í kvöld. 27. ágúst 2017 21:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Blikar gæla við Evrópusæti ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. 27. ágúst 2017 20:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15