Skátaveiran borist með gesti Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2017 05:58 181 erlendur skáti og foringjar voru færðir í einangrun í grunnskólann í Hveragerði eftir að á sjötta tug þeirra greindust með fyrrnefnd einkenni nóróveisu Vísir/Eyþór Neysluvatnið á útivistarsvæðinu á Úlfljótsvatni er ómengað og olli ekki magakveisunni sem gekk yfir svæðið á dögunum. Fram kemur í tilkynningu frá skátunum að vatnssýni hafi verið send til Finnlands og niðurstöður þaðan eru sagðar staðfesta að vatnið sé hreint og hæft til drykkjar. Talið er að hún hafi borist á Úlfljótsvatn með gesti. Alls var 181 skáti fluttur í fjöldahjálparstöð í Hveragerði þegar smitið kom upp þann 11. ágúst síðastliðinn en tæplega helmingur hópsins veiktist. Veikindin gengu þó fljótt yfir og urðu ekki alvarleg. Eftir að síðustu gestirnir voru farnir heim var ákveðið að loka Úlfljótsvatni fyrir gestum á meðan á þrifum stæði. Haft er eftir Elínu Esther Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Úlfljótsvatns, í tilkynningunni að það sé léttir að fá staðfestinguna. „Við höfum verið að sjóða neysluvatn eða flytja það á staðinn í flöskum. Nú getum við farið að nota kranavatnið aftur,“ segir Elín Esther. „Það bendir allt til þess að einn gesturinn hafi komið með veiruna óafvitandi á svæðið og hún breiðst þaðan á meðal fólks. Það hefur hins vegar ekki borið á neinu eftir að þeir fóru heim aftur.“ „Við ákváðum að hafa lokað í rúmar þrjár vikur, en það á að duga til að vera viss um að veiran sé dauð. Við höfum líka farið eftir leiðbeiningum frá Landspítalanum, sóttvarnalækni og heilbrigðiseftirlitinu varðandi þrif og sótthreinsun. Hér verður því allt hreint, fínt og heilsusamlegt þegar við opnum aftur 8. september. Þetta hefur verið heilmikið og lærdómsríkt ferli, en nú hlökkum við til að geta farið aftur að gera það sem okkur finnst skemmtilegast, að taka á móti æskulýðshópum og fjölskyldum,“ segir Elín. Veikindi hjá skátum Skátar Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir 175 skátar fluttir af Úlfljótsvatni í einangrun vegna alvarlegra veikinda Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í grunnskólanum í Hveragerði. 11. ágúst 2017 03:04 Veikindi hjá skátum: 181 verið fluttur í fjöldahjálparstöðina 181 einstaklingur hefur verið fluttur frá Úlfjljótsvatni í fjöldarhjálpastöðina í Hveragerði. 11. ágúst 2017 12:45 Staðfest að um nóróveirusýkingu sé að ræða Alvarleg veikindi komu upp í sumarbúðum Skáta á Úlfljóftsvatni í gærkvöldi og er nú staðfest að um Nóróveirusýkingu sé að ræða. 11. ágúst 2017 16:47 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Neysluvatnið á útivistarsvæðinu á Úlfljótsvatni er ómengað og olli ekki magakveisunni sem gekk yfir svæðið á dögunum. Fram kemur í tilkynningu frá skátunum að vatnssýni hafi verið send til Finnlands og niðurstöður þaðan eru sagðar staðfesta að vatnið sé hreint og hæft til drykkjar. Talið er að hún hafi borist á Úlfljótsvatn með gesti. Alls var 181 skáti fluttur í fjöldahjálparstöð í Hveragerði þegar smitið kom upp þann 11. ágúst síðastliðinn en tæplega helmingur hópsins veiktist. Veikindin gengu þó fljótt yfir og urðu ekki alvarleg. Eftir að síðustu gestirnir voru farnir heim var ákveðið að loka Úlfljótsvatni fyrir gestum á meðan á þrifum stæði. Haft er eftir Elínu Esther Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Úlfljótsvatns, í tilkynningunni að það sé léttir að fá staðfestinguna. „Við höfum verið að sjóða neysluvatn eða flytja það á staðinn í flöskum. Nú getum við farið að nota kranavatnið aftur,“ segir Elín Esther. „Það bendir allt til þess að einn gesturinn hafi komið með veiruna óafvitandi á svæðið og hún breiðst þaðan á meðal fólks. Það hefur hins vegar ekki borið á neinu eftir að þeir fóru heim aftur.“ „Við ákváðum að hafa lokað í rúmar þrjár vikur, en það á að duga til að vera viss um að veiran sé dauð. Við höfum líka farið eftir leiðbeiningum frá Landspítalanum, sóttvarnalækni og heilbrigðiseftirlitinu varðandi þrif og sótthreinsun. Hér verður því allt hreint, fínt og heilsusamlegt þegar við opnum aftur 8. september. Þetta hefur verið heilmikið og lærdómsríkt ferli, en nú hlökkum við til að geta farið aftur að gera það sem okkur finnst skemmtilegast, að taka á móti æskulýðshópum og fjölskyldum,“ segir Elín.
Veikindi hjá skátum Skátar Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir 175 skátar fluttir af Úlfljótsvatni í einangrun vegna alvarlegra veikinda Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í grunnskólanum í Hveragerði. 11. ágúst 2017 03:04 Veikindi hjá skátum: 181 verið fluttur í fjöldahjálparstöðina 181 einstaklingur hefur verið fluttur frá Úlfjljótsvatni í fjöldarhjálpastöðina í Hveragerði. 11. ágúst 2017 12:45 Staðfest að um nóróveirusýkingu sé að ræða Alvarleg veikindi komu upp í sumarbúðum Skáta á Úlfljóftsvatni í gærkvöldi og er nú staðfest að um Nóróveirusýkingu sé að ræða. 11. ágúst 2017 16:47 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
175 skátar fluttir af Úlfljótsvatni í einangrun vegna alvarlegra veikinda Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í grunnskólanum í Hveragerði. 11. ágúst 2017 03:04
Veikindi hjá skátum: 181 verið fluttur í fjöldahjálparstöðina 181 einstaklingur hefur verið fluttur frá Úlfjljótsvatni í fjöldarhjálpastöðina í Hveragerði. 11. ágúst 2017 12:45
Staðfest að um nóróveirusýkingu sé að ræða Alvarleg veikindi komu upp í sumarbúðum Skáta á Úlfljóftsvatni í gærkvöldi og er nú staðfest að um Nóróveirusýkingu sé að ræða. 11. ágúst 2017 16:47
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent