Skiptar skoðanir fyrrverandi þingmanna um völd þeirra Jóhann K. Jóhannsson skrifar 29. ágúst 2017 19:15 Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn hafi völd eða ekki. Tvær fyrrverandi þingkonur segja gott bakland innan síns flokks og að fá að gegna trúnaðarstörfum á Alþingi auðveldi þingmönnum að koma málum í gegn. Ummæli fráfarandi þingflokksformanns og formanns Bjartar framtíðar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi, um að alþingismenn hefðu minni völd en ætla mætti, hafa vakið athygli. Bæði gagnrýndu þau störf Alþingis en þingflokksformaðurinn sagði erfitt að ná málum í gegn á þingi og sagði vinnubrögðin hæg. Eitt af stefnumálum Bjartar framtíðar fyrir síðustu alþingiskosningar var að breyta stjórnmálum á Íslandi sem hefur ekki tekist. Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn á Alþingi hafi völd eða ekki. Þeir eru hins vegar sammála um að helst sé hægt að hafa áhrif í gegnum nefndarstörf. „Mér finnst þessi umræða mjög fyndin og ég er alls ekki að sammála því að þingmenn yfirhöfuð séu valdalausir. Þetta fer fyrst og fremst eftir því hvað þingmenn láta vel af stjórn,“ segir Álfheiður Ingadóttir, fyrrverandi þingkona. „Það er mjög útbreiddur misskilningur, finnst mér með hlutverk þingmanna að fólk virðist halda að þetta sé valdaembætti,“ segir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingkona. „Ef þeir láta vel af stjórn ráðherra eða flokksræðisins þá kannski hafa þeir engin áhrif,“ segir Álfheiður. „Þú getur haft áhrif í gegnum þingmennsku en þá þarftu að vera í formennsku fyrir þingnefnd eða þér þarf að vera treyst fyrir að vera málaflutningsmaður í tilteknu máli innan þingflokks,“ segir Ólína. „Menn sem að hafa mjög stór orð uppi um það að það þurfi að breyta starfsaðferðum á Alþingi og að það þurfi að gera þetta og gera hitt, hvort sem er í ríkisstjórn eða í þingi og gera svo ekki neitt. Það er vona að þeim finnist eitthvað það. Ég veit ekkert hvernig Björt framtíð, með sína örfáu þingmenn og nær ekkert bakland er, en svona sæmilega lýðræðislegum hreyfingum að þá er tekist á um hluti. Þarna erum við að ræða um ráðherra og stjórnarþingmann og það er alveg klárt að í stjórnarsáttmála að þá er tekist á um hlutina og stjórnarþingmenn þurfa oft ekki að bara tala tillit til sinna eigin flokksmanna heldur líka samstarfsflokka í ríkisstjórn,“ segir Álfheiður. Alþingi Tengdar fréttir Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. 28. ágúst 2017 13:50 Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. 29. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn hafi völd eða ekki. Tvær fyrrverandi þingkonur segja gott bakland innan síns flokks og að fá að gegna trúnaðarstörfum á Alþingi auðveldi þingmönnum að koma málum í gegn. Ummæli fráfarandi þingflokksformanns og formanns Bjartar framtíðar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi, um að alþingismenn hefðu minni völd en ætla mætti, hafa vakið athygli. Bæði gagnrýndu þau störf Alþingis en þingflokksformaðurinn sagði erfitt að ná málum í gegn á þingi og sagði vinnubrögðin hæg. Eitt af stefnumálum Bjartar framtíðar fyrir síðustu alþingiskosningar var að breyta stjórnmálum á Íslandi sem hefur ekki tekist. Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn á Alþingi hafi völd eða ekki. Þeir eru hins vegar sammála um að helst sé hægt að hafa áhrif í gegnum nefndarstörf. „Mér finnst þessi umræða mjög fyndin og ég er alls ekki að sammála því að þingmenn yfirhöfuð séu valdalausir. Þetta fer fyrst og fremst eftir því hvað þingmenn láta vel af stjórn,“ segir Álfheiður Ingadóttir, fyrrverandi þingkona. „Það er mjög útbreiddur misskilningur, finnst mér með hlutverk þingmanna að fólk virðist halda að þetta sé valdaembætti,“ segir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingkona. „Ef þeir láta vel af stjórn ráðherra eða flokksræðisins þá kannski hafa þeir engin áhrif,“ segir Álfheiður. „Þú getur haft áhrif í gegnum þingmennsku en þá þarftu að vera í formennsku fyrir þingnefnd eða þér þarf að vera treyst fyrir að vera málaflutningsmaður í tilteknu máli innan þingflokks,“ segir Ólína. „Menn sem að hafa mjög stór orð uppi um það að það þurfi að breyta starfsaðferðum á Alþingi og að það þurfi að gera þetta og gera hitt, hvort sem er í ríkisstjórn eða í þingi og gera svo ekki neitt. Það er vona að þeim finnist eitthvað það. Ég veit ekkert hvernig Björt framtíð, með sína örfáu þingmenn og nær ekkert bakland er, en svona sæmilega lýðræðislegum hreyfingum að þá er tekist á um hluti. Þarna erum við að ræða um ráðherra og stjórnarþingmann og það er alveg klárt að í stjórnarsáttmála að þá er tekist á um hlutina og stjórnarþingmenn þurfa oft ekki að bara tala tillit til sinna eigin flokksmanna heldur líka samstarfsflokka í ríkisstjórn,“ segir Álfheiður.
Alþingi Tengdar fréttir Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. 28. ágúst 2017 13:50 Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. 29. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45
Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. 28. ágúst 2017 13:50
Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. 29. ágúst 2017 07:00