Hluti af undirbúningi Mayweather var að komast að því hvað Conor finnst gott að borða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 15:00 Floyd Mayweather og Conor McGregor. Vísir/Getty Bandaríski boxarinn Floyd Mayweather segist hafa unnið heimavinnuna sína um bardagamanninn Conor McGregor en framundan er boxbardagi á milli þeirra í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Báðir hafa þeir nú spáð því að þeir klári bardagann áður en lokabjallan hringir en mikil spenna er fyrir þessum boxbardaga á milli eins besta boxara allra tíma og hins kraftmikla og kjaftfora UFC-meistara. „Búist við æsingi. Hann mun vera með ruslatal. Ég mun vera með ruslatal. Það verður fullt af blóði, nóg af svita og tár líka,“ sagði Conor McGregor. Floyd Mayweather hefur nú svarað Íranum: „Þetta snýst um að vinna heimavinnuna þína. Þar er ekki aðalatriðið að horfa á myndbandsupptökur af bardögum heldur að læra inn á persónuna sem er að fara stíga inn í hringinn með þér. Þú vilt vita hvað þeim finnst best að borða og hvað þeir eru að gera þegar þeir eru ekki í æfingabúðum,“ sagði Floyd Mayweather. „Það er það sem ég kalla að undirbúa sig af kostgæfni og að vinna heimavinnuna þína um væntanlegan mótherja,“ sagði Mayweather en Reuters fréttastofan segir frá. Mayweather hefur engar áhyggjur af því að hinn örvhenti Conor McGregor muni búa til einhver vandræði fyrir hann. „Síðast þegar ég gáði þá var ég enn ósigraður hvort sem það er á móti hefðbundnum boxurum eða á móti óhefðbundnum bardagamönnum eins og McGregor. Hann mun reyna og reyna en það mun bara taka orku frá honum,“ sagði Floyd Mayweather. Box MMA Tengdar fréttir McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. 14. júlí 2017 20:30 Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30 Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. 30. júlí 2017 06:00 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45 Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. 14. júlí 2017 14:00 Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. 28. júlí 2017 13:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Sjá meira
Bandaríski boxarinn Floyd Mayweather segist hafa unnið heimavinnuna sína um bardagamanninn Conor McGregor en framundan er boxbardagi á milli þeirra í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Báðir hafa þeir nú spáð því að þeir klári bardagann áður en lokabjallan hringir en mikil spenna er fyrir þessum boxbardaga á milli eins besta boxara allra tíma og hins kraftmikla og kjaftfora UFC-meistara. „Búist við æsingi. Hann mun vera með ruslatal. Ég mun vera með ruslatal. Það verður fullt af blóði, nóg af svita og tár líka,“ sagði Conor McGregor. Floyd Mayweather hefur nú svarað Íranum: „Þetta snýst um að vinna heimavinnuna þína. Þar er ekki aðalatriðið að horfa á myndbandsupptökur af bardögum heldur að læra inn á persónuna sem er að fara stíga inn í hringinn með þér. Þú vilt vita hvað þeim finnst best að borða og hvað þeir eru að gera þegar þeir eru ekki í æfingabúðum,“ sagði Floyd Mayweather. „Það er það sem ég kalla að undirbúa sig af kostgæfni og að vinna heimavinnuna þína um væntanlegan mótherja,“ sagði Mayweather en Reuters fréttastofan segir frá. Mayweather hefur engar áhyggjur af því að hinn örvhenti Conor McGregor muni búa til einhver vandræði fyrir hann. „Síðast þegar ég gáði þá var ég enn ósigraður hvort sem það er á móti hefðbundnum boxurum eða á móti óhefðbundnum bardagamönnum eins og McGregor. Hann mun reyna og reyna en það mun bara taka orku frá honum,“ sagði Floyd Mayweather.
Box MMA Tengdar fréttir McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. 14. júlí 2017 20:30 Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30 Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. 30. júlí 2017 06:00 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45 Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. 14. júlí 2017 14:00 Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. 28. júlí 2017 13:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Sjá meira
McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. 14. júlí 2017 20:30
Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30
Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. 30. júlí 2017 06:00
Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45
Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. 14. júlí 2017 14:00
Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. 28. júlí 2017 13:00