Gott kvöld fyrir Breiðholtsliðin | Þrír sigrar í röð hjá Leikni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2017 20:25 Góður sigur hjá Leiknismönnum. Vísir/Stefán Leiknir úr Reykjavík vann í kvöld sinn þriðja leik í röð í Inkasso deild karla þegar Breiðhyltingar sóttu þrjú stig á Selfoss. Nágrannar þeirra í ÍR unnu á sama tíma mikilvægan sigur í fallbaráttunni. Leiknismenn höfðu áður unnið 3-1 útisigur á Leikni F. og 1-0 heimasigur á Fylki. Nú hélt liði hreinu annan leikinn í röð og vann 2-0 útisigur á Selfossi. Ragnar Leósson skoraði fyrra mark leiksins á selfossi í kvöld með marki úr vítaspyrnu strax á áttundu mínútu leiksins en það síðara skoraði Tómas Óli Garðarsson í uppbótartíma. Selfyssingar voru mjög ósáttir út í dómara leiksins og bæði þjálfarinn Gunnar Borgþórsson og markmannsþjálfarinn Elías Örn Einarsson fengu rautt spjald eftir tæplega klukkutíma leik. ÍR vann 3-1 sigur á Gróttu og náðu með því sjö stiga forystu á Seltirninga. Gróttumenn eru því komnir í slæm mál í fallsæti deildarinnar. Jón Gísli Ström skoraði tvívegis fyrir ÍR-liðið sem komst í 3-0 en með þessum sigri fóru ÍR-ingar langt með að tryggja sæti sitt í Inkasso deildinni á næsta tímabili. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá fótbolti.netÚrslit og markaskorarar í Inkasso deild karla í kvöld:Selfoss - Leiknir R. 0-2 0-1 Ragnar Leósson, víti (8.), 0-2 Tómas Óli Garðarsson (90.+3)ÍR - Grótta 3-1 1-0 Jón Gísli Ström, víti (45.), 2-0 Sergine Modou Fall (61.), 3-0 Jón Gísli Ström (70.), 3-1 Ásgrímur Gunnarsson (78.). Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Leiknir úr Reykjavík vann í kvöld sinn þriðja leik í röð í Inkasso deild karla þegar Breiðhyltingar sóttu þrjú stig á Selfoss. Nágrannar þeirra í ÍR unnu á sama tíma mikilvægan sigur í fallbaráttunni. Leiknismenn höfðu áður unnið 3-1 útisigur á Leikni F. og 1-0 heimasigur á Fylki. Nú hélt liði hreinu annan leikinn í röð og vann 2-0 útisigur á Selfossi. Ragnar Leósson skoraði fyrra mark leiksins á selfossi í kvöld með marki úr vítaspyrnu strax á áttundu mínútu leiksins en það síðara skoraði Tómas Óli Garðarsson í uppbótartíma. Selfyssingar voru mjög ósáttir út í dómara leiksins og bæði þjálfarinn Gunnar Borgþórsson og markmannsþjálfarinn Elías Örn Einarsson fengu rautt spjald eftir tæplega klukkutíma leik. ÍR vann 3-1 sigur á Gróttu og náðu með því sjö stiga forystu á Seltirninga. Gróttumenn eru því komnir í slæm mál í fallsæti deildarinnar. Jón Gísli Ström skoraði tvívegis fyrir ÍR-liðið sem komst í 3-0 en með þessum sigri fóru ÍR-ingar langt með að tryggja sæti sitt í Inkasso deildinni á næsta tímabili. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá fótbolti.netÚrslit og markaskorarar í Inkasso deild karla í kvöld:Selfoss - Leiknir R. 0-2 0-1 Ragnar Leósson, víti (8.), 0-2 Tómas Óli Garðarsson (90.+3)ÍR - Grótta 3-1 1-0 Jón Gísli Ström, víti (45.), 2-0 Sergine Modou Fall (61.), 3-0 Jón Gísli Ström (70.), 3-1 Ásgrímur Gunnarsson (78.).
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira