Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 11:00 Lizette Salas og félagi hennar Angel Yin áttu stærsta sigur gærdagsins þegar þær unnu 6&5 á móti Carlota Ciganda og Emily Pedersen Mynd/BBC Bandaríkjakonur unnu allar fjórboltakeppnir (e. fourballs) gærdagsins og leiða keppni í Solheimbikarnum í golfi með 5 og hálfu stigi gegn 2 og hálfu stigi Evrópuliðsins. Evrópukonur byrjuðu daginn vel og náðu forystu í fjórmenningskeppninni (e. foursomes), en náðu ekki að halda henni út daginn og þurfa því á góðum degi að halda í dag til að eiga möguleika á að endurheimta bikarinn frá Bandaríkjunum. Breiddin hjá Bandaríkjakonum var þeirra aðal styrkleikamerki í dag og átti nýliðinn Danielle Kang frábæran dag í gær með sigra bæði um morguninn og seinni partinn. Angel Yin, Brittany Lang og Brittany Lincicome áttu einnig góðan dag fyrir Bandaríkin í gær. Georgia Hall er einnig nýliði í mótinu, en fyrir Evrópuliðið, og hún spilaði mjög vel í gær. Charley Hull er hins vegar meidd á úlnlið svo útlitið er ekki gott fyrir framhaldið hjá Evrópu. Keppni verður haldið áfram í dag með svipuðu fyrirkomulagi, þ.e. keppt í fjórmennings og fjórboltakeppnum, en svo á sunnudaginn eru spilaðar 12 einstaklingsviðureignir. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 12:00. Golf Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjakonur unnu allar fjórboltakeppnir (e. fourballs) gærdagsins og leiða keppni í Solheimbikarnum í golfi með 5 og hálfu stigi gegn 2 og hálfu stigi Evrópuliðsins. Evrópukonur byrjuðu daginn vel og náðu forystu í fjórmenningskeppninni (e. foursomes), en náðu ekki að halda henni út daginn og þurfa því á góðum degi að halda í dag til að eiga möguleika á að endurheimta bikarinn frá Bandaríkjunum. Breiddin hjá Bandaríkjakonum var þeirra aðal styrkleikamerki í dag og átti nýliðinn Danielle Kang frábæran dag í gær með sigra bæði um morguninn og seinni partinn. Angel Yin, Brittany Lang og Brittany Lincicome áttu einnig góðan dag fyrir Bandaríkin í gær. Georgia Hall er einnig nýliði í mótinu, en fyrir Evrópuliðið, og hún spilaði mjög vel í gær. Charley Hull er hins vegar meidd á úlnlið svo útlitið er ekki gott fyrir framhaldið hjá Evrópu. Keppni verður haldið áfram í dag með svipuðu fyrirkomulagi, þ.e. keppt í fjórmennings og fjórboltakeppnum, en svo á sunnudaginn eru spilaðar 12 einstaklingsviðureignir. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 12:00.
Golf Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira