Tveggja leitað á Fimmvörðuhálsi Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. ágúst 2017 08:06 Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Lögreglan á Suðurlandi Fjölmenn leit er hafin að tveimur aðilum á Fimmvörðuhálsi, Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Þau eru bæði á þrítugsaldri, að því er kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Leit er hafin að fólkinu á svæðinu frá Skógum, um Fimmvörðuháls, Þórsmörk og inn á Laugarveg. Þau skildu eftir sig ferðaskipulag hjá Safe Travel og áætluðu að koma í Bása að kvöldi sunnudags 30. júlí. Þau hafa enn ekki látið vita af sér og því er leit hafin. Hvorki er vitað hvernig þau eru útbúin né í hvernig fatnað þau eru klædd. Áður var talið að konan væri ein á ferð og því hafði leit aðeins staðið yfir að henni. Nú er hins vegar komið í ljós að um er að ræða tvo aðila á ferð saman. Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni í gærkvöldi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig ræst út til aðstoðar með tæki til að miða út farsíma. Þónokkrir símar göngufólks voru miðaðir út en ekki sími konunnar. Því má gera ráð fyrir að annað hvort sé síminn rafmagnslaus eða að slökkt sé á honum. Þyrlan kom aftur til Reykjavíkur rétt fyrir ellefu í gærkvöldi en þokuslæðingur var á svæðinu. Ákveðið verður innan tíðar hvort hún verður send aftur til leitar. Ef einhver hefur séð fólkið á þessu svæði eða frekari upplýsingar er þess óskað að upplýsingar verði sendar á netfangið sudurland@logreglan.is eða haft samband við lögreglu á Suðurlandi í síma 444 2000.Uppfært Fólkið er komið í leitirnar. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns á Fimmvörðuhálsi Tugir björgunarsveitarmanna eru nú með eftirgrennslan eftir erlendum ferðamanni sem var á leið yfir Fimmvörðuháls og hefur ekki haldið ferðaáætlun. 31. júlí 2017 21:24 Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:05 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Sjá meira
Fjölmenn leit er hafin að tveimur aðilum á Fimmvörðuhálsi, Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Þau eru bæði á þrítugsaldri, að því er kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Leit er hafin að fólkinu á svæðinu frá Skógum, um Fimmvörðuháls, Þórsmörk og inn á Laugarveg. Þau skildu eftir sig ferðaskipulag hjá Safe Travel og áætluðu að koma í Bása að kvöldi sunnudags 30. júlí. Þau hafa enn ekki látið vita af sér og því er leit hafin. Hvorki er vitað hvernig þau eru útbúin né í hvernig fatnað þau eru klædd. Áður var talið að konan væri ein á ferð og því hafði leit aðeins staðið yfir að henni. Nú er hins vegar komið í ljós að um er að ræða tvo aðila á ferð saman. Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni í gærkvöldi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig ræst út til aðstoðar með tæki til að miða út farsíma. Þónokkrir símar göngufólks voru miðaðir út en ekki sími konunnar. Því má gera ráð fyrir að annað hvort sé síminn rafmagnslaus eða að slökkt sé á honum. Þyrlan kom aftur til Reykjavíkur rétt fyrir ellefu í gærkvöldi en þokuslæðingur var á svæðinu. Ákveðið verður innan tíðar hvort hún verður send aftur til leitar. Ef einhver hefur séð fólkið á þessu svæði eða frekari upplýsingar er þess óskað að upplýsingar verði sendar á netfangið sudurland@logreglan.is eða haft samband við lögreglu á Suðurlandi í síma 444 2000.Uppfært Fólkið er komið í leitirnar.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns á Fimmvörðuhálsi Tugir björgunarsveitarmanna eru nú með eftirgrennslan eftir erlendum ferðamanni sem var á leið yfir Fimmvörðuháls og hefur ekki haldið ferðaáætlun. 31. júlí 2017 21:24 Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:05 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns á Fimmvörðuhálsi Tugir björgunarsveitarmanna eru nú með eftirgrennslan eftir erlendum ferðamanni sem var á leið yfir Fimmvörðuháls og hefur ekki haldið ferðaáætlun. 31. júlí 2017 21:24
Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:05