„Einvígið á Nesinu 2017“ er fyrir baráttuna gegn einelti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2017 18:30 Það er oft mikil stemmning á mótinu og margir áhorfendur. Mynd/GSÍmyndir Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 21. skipti á Nesvellinum á mánudaginn kemur. Tíu af bestu kylfingum landsins fyrr og síðar er boðið til leiks eins og venjan hefur verið. Í ár spila kylfingarnir í þágu Vinaliðaverkefnisins sem leggur áherslu á að stöðva einelti í skólum. Heimamaðurinn Oddur Óli Jónasson úr Nesklúbbnum fær tækiffæri til að verja titilinn sinn en hann er einn af fjórum keppendum í ár sem hafa unnið Einvígið. Hinir eru Björgvin Þorsteinsson, Björgvin Sigurbergsson og Kristján Þór Einarsson. Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. klukkan 10.00 leika keppendur 9 holu höggleik og kl.13.00 hefst svo Einvígið sjálft, (shoot-out) þar sem einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast að lokum um sigurinn á 18. holu. DHL Express á Íslandi hefur verið styrktaraðili mótsins frá því að það var fyrst haldið árið 1997 og á þessum tíma styrkt félög eða samtök sem láta sér hag barna varða um hátt á annan tug milljóna króna. Vinaliðaverkefnið nýtur í ár góðs af og fær eina milljón króna frá DHL.Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2017: Birgir Björn Magnússon GK ı Klúbbmeistari GK 2017 Björgvin Sigurbergsson GK ı Margfaldur Íslandsmeistari í golfi Björgvin Þorsteinsson GA ı Sexfaldur Íslandsmeistari og Íslandsmeistari 35 ára og eldri 2017 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS ı Klúbbmeistari GS 2017 Ingvar Andri Magnússon GR ı Íslandsmeistari 17-18 ára 2017 Kristján Þór Einarsson GM ı Klúbbmeistari GM 2017 Oddur Óli Jónasson NK ı Klúbbmeistari NK 2017 og sigurvegari Einvígisins 2016 Ragnhildur Kristinsdóttir GR ı Landsliðskona og meðlimur í TEAM ICELAND Úlfar Jónsson GKG ı Sexfaldur Íslandsmeistari í golfi Valdís Þóra Jónsdóttir GL Íslandsmeistari 2017 og atvinnukylfingurSigurvegarar frá upphafi 1997 Björgvin Þorsteinsson 1998 Ólöf María Jónsdóttir 1999 Vilhjálmur Ingibergsson 2000 Kristinn Árnason 2001 Björgvin Sigurbergsson 2002 Ólafur Már Sigurðsson 2003 Ragnhildur Sigurðardóttir 2004 Magnús Lárusson 2005 Magnús Lárusson 2006 Magnús Lárusson 2007 Sigurpáll Geir Sveinsson 2008 Heiðar Davíð Bragason 2009 Björgvin Sigurbergsson 2010 Birgir Leifur Hafþórsson 2011 Nökkvi Gunnarsson 2012 Þórður Rafn Gissurarson 2013 Birgir Leifur Hafþórsson 2014 Kristján Þór Einarsson 2015 Aron Snær Júlíusson 2016 Oddur Óli Jónasson Golf Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 21. skipti á Nesvellinum á mánudaginn kemur. Tíu af bestu kylfingum landsins fyrr og síðar er boðið til leiks eins og venjan hefur verið. Í ár spila kylfingarnir í þágu Vinaliðaverkefnisins sem leggur áherslu á að stöðva einelti í skólum. Heimamaðurinn Oddur Óli Jónasson úr Nesklúbbnum fær tækiffæri til að verja titilinn sinn en hann er einn af fjórum keppendum í ár sem hafa unnið Einvígið. Hinir eru Björgvin Þorsteinsson, Björgvin Sigurbergsson og Kristján Þór Einarsson. Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. klukkan 10.00 leika keppendur 9 holu höggleik og kl.13.00 hefst svo Einvígið sjálft, (shoot-out) þar sem einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast að lokum um sigurinn á 18. holu. DHL Express á Íslandi hefur verið styrktaraðili mótsins frá því að það var fyrst haldið árið 1997 og á þessum tíma styrkt félög eða samtök sem láta sér hag barna varða um hátt á annan tug milljóna króna. Vinaliðaverkefnið nýtur í ár góðs af og fær eina milljón króna frá DHL.Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2017: Birgir Björn Magnússon GK ı Klúbbmeistari GK 2017 Björgvin Sigurbergsson GK ı Margfaldur Íslandsmeistari í golfi Björgvin Þorsteinsson GA ı Sexfaldur Íslandsmeistari og Íslandsmeistari 35 ára og eldri 2017 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS ı Klúbbmeistari GS 2017 Ingvar Andri Magnússon GR ı Íslandsmeistari 17-18 ára 2017 Kristján Þór Einarsson GM ı Klúbbmeistari GM 2017 Oddur Óli Jónasson NK ı Klúbbmeistari NK 2017 og sigurvegari Einvígisins 2016 Ragnhildur Kristinsdóttir GR ı Landsliðskona og meðlimur í TEAM ICELAND Úlfar Jónsson GKG ı Sexfaldur Íslandsmeistari í golfi Valdís Þóra Jónsdóttir GL Íslandsmeistari 2017 og atvinnukylfingurSigurvegarar frá upphafi 1997 Björgvin Þorsteinsson 1998 Ólöf María Jónsdóttir 1999 Vilhjálmur Ingibergsson 2000 Kristinn Árnason 2001 Björgvin Sigurbergsson 2002 Ólafur Már Sigurðsson 2003 Ragnhildur Sigurðardóttir 2004 Magnús Lárusson 2005 Magnús Lárusson 2006 Magnús Lárusson 2007 Sigurpáll Geir Sveinsson 2008 Heiðar Davíð Bragason 2009 Björgvin Sigurbergsson 2010 Birgir Leifur Hafþórsson 2011 Nökkvi Gunnarsson 2012 Þórður Rafn Gissurarson 2013 Birgir Leifur Hafþórsson 2014 Kristján Þór Einarsson 2015 Aron Snær Júlíusson 2016 Oddur Óli Jónasson
Golf Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira