Dollarinn tekið dýfu í forsetatíð Donalds Trump Sæunn Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2017 06:00 Gengi dollara hefur lækkað í hverjum mánuði fimm mánuði í röð í embættistíð Trump. vísir/getty Frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti sór embættiseið í janúar hefur gengi Bandaríkjadals lækkað verulega. Á miðvikudaginn náði dollarinn fimmtán mánaða lægð samtímis því að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði methæð. CNN greinir frá því að gengi Bandaríkjadals hafi hækkað frá því að Trump var kosinn og þar til hann tók við embætti og náð meðal annars 14 ára hæð þegar útlit var fyrir að Trump myndi lækka fyrirtækjaskatta og ýta undir hagvöxt. Búist var við að Trump og bandaríska þingið myndu hafa þau áhrif að bandaríski seðlabankinn hækkaði stýrivexti hraðar en áður. Trump hefur hins vegar ekki náð mörgum stefnumálum sínum í gegn á fyrstu sex mánuðum í embætti. Einnig hefur hagvöxtur í Evrópu haft neikvæð áhrif á þróun gengis Bandaríkjadals. Dollaravísitalan þar sem dollarinn er borinn saman við aðrar helstu myntir heimsins hefur lækkað um tíu prósent síðan í byrjun janúar. Gengið hefur lækkað í hverjum mánuði fimm mánuði í röð og hefur slíkt ekki gerst síðan árið 2011. Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti sór embættiseið í janúar hefur gengi Bandaríkjadals lækkað verulega. Á miðvikudaginn náði dollarinn fimmtán mánaða lægð samtímis því að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði methæð. CNN greinir frá því að gengi Bandaríkjadals hafi hækkað frá því að Trump var kosinn og þar til hann tók við embætti og náð meðal annars 14 ára hæð þegar útlit var fyrir að Trump myndi lækka fyrirtækjaskatta og ýta undir hagvöxt. Búist var við að Trump og bandaríska þingið myndu hafa þau áhrif að bandaríski seðlabankinn hækkaði stýrivexti hraðar en áður. Trump hefur hins vegar ekki náð mörgum stefnumálum sínum í gegn á fyrstu sex mánuðum í embætti. Einnig hefur hagvöxtur í Evrópu haft neikvæð áhrif á þróun gengis Bandaríkjadals. Dollaravísitalan þar sem dollarinn er borinn saman við aðrar helstu myntir heimsins hefur lækkað um tíu prósent síðan í byrjun janúar. Gengið hefur lækkað í hverjum mánuði fimm mánuði í röð og hefur slíkt ekki gerst síðan árið 2011.
Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira