Lars bauð öllu starfsfólki landsliðsins út að borða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2017 12:00 Lars þakkar fyrir sig eftir leikinn gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM 2016. vísir/getty Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kom í stutta heimsókn til Íslands vegna leiks Manchester City og West Ham á Laugardalsvelli á föstudaginn. Um kvöldið bauð Lars öllu starfsfólki landsliðsins til kvöldverðar á Hilton/Nordica ásamt mökum. Þorgrímur Þráinsson, starfsmaður landsliðsins, sagði frá þessu á Facebook. „Það var skemmtileg stund, mikið hlegið og fíflast á kostnað ,,sumra“ eins og ævinlega. Lars er sterkur persónuleiki og það var augljóst að hann saknar Íslands (og okkar allra). Það kæmi mér ekki á óvart að hann heimsækti Íslands reglulega næstu árin,“ skrifar Þorgrímur við mynd af þeim Lars. „Tíminn með Lars var einstaklega lærdómsríkur og eins og flestum er ljóst lyfti hann ýmsu um hærra plan - sem var löngu tímabært. Og Helene Fors, eiginkona hans, er einstaklega elskuleg og hefur þægilega nærveru. Ísland stendur í þakkarskuld við þetta flotta fólk.“ Lars tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Undir hans stjórn komst Ísland í umspil um sæti á HM 2014 en laut í lægra haldi fyrir Króatíu. Íslenska liðið spilaði frábærlega í næstu undankeppni og tryggði sér farseðilinn á EM í Frakklandi. Þar kom Ísland öllum á óvart og komst alla leið í 8-liða úrslit. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM en í febrúar á þessu ári tók hann við norska landsliðinu. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars missti af Heimi sem er á Þjóðhátíð Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson talast við eftir hvern leik með íslenska landsliðinu. 5. ágúst 2017 09:00 Ég fagna að sjálfsögðu enn með íslenska liðinu Lars Lagerbäck kom í stutta heimsókn til Íslands í tengslum við Super Match á Laugardalsvelli í gær. Hann segist sakna landsins og þykir miður að hafa ekki séð leik með íslenska landsliðinu eftir að hann hætti. 5. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kom í stutta heimsókn til Íslands vegna leiks Manchester City og West Ham á Laugardalsvelli á föstudaginn. Um kvöldið bauð Lars öllu starfsfólki landsliðsins til kvöldverðar á Hilton/Nordica ásamt mökum. Þorgrímur Þráinsson, starfsmaður landsliðsins, sagði frá þessu á Facebook. „Það var skemmtileg stund, mikið hlegið og fíflast á kostnað ,,sumra“ eins og ævinlega. Lars er sterkur persónuleiki og það var augljóst að hann saknar Íslands (og okkar allra). Það kæmi mér ekki á óvart að hann heimsækti Íslands reglulega næstu árin,“ skrifar Þorgrímur við mynd af þeim Lars. „Tíminn með Lars var einstaklega lærdómsríkur og eins og flestum er ljóst lyfti hann ýmsu um hærra plan - sem var löngu tímabært. Og Helene Fors, eiginkona hans, er einstaklega elskuleg og hefur þægilega nærveru. Ísland stendur í þakkarskuld við þetta flotta fólk.“ Lars tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Undir hans stjórn komst Ísland í umspil um sæti á HM 2014 en laut í lægra haldi fyrir Króatíu. Íslenska liðið spilaði frábærlega í næstu undankeppni og tryggði sér farseðilinn á EM í Frakklandi. Þar kom Ísland öllum á óvart og komst alla leið í 8-liða úrslit. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM en í febrúar á þessu ári tók hann við norska landsliðinu.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars missti af Heimi sem er á Þjóðhátíð Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson talast við eftir hvern leik með íslenska landsliðinu. 5. ágúst 2017 09:00 Ég fagna að sjálfsögðu enn með íslenska liðinu Lars Lagerbäck kom í stutta heimsókn til Íslands í tengslum við Super Match á Laugardalsvelli í gær. Hann segist sakna landsins og þykir miður að hafa ekki séð leik með íslenska landsliðinu eftir að hann hætti. 5. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Sjá meira
Lars missti af Heimi sem er á Þjóðhátíð Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson talast við eftir hvern leik með íslenska landsliðinu. 5. ágúst 2017 09:00
Ég fagna að sjálfsögðu enn með íslenska liðinu Lars Lagerbäck kom í stutta heimsókn til Íslands í tengslum við Super Match á Laugardalsvelli í gær. Hann segist sakna landsins og þykir miður að hafa ekki séð leik með íslenska landsliðinu eftir að hann hætti. 5. ágúst 2017 06:00