Lars bauð öllu starfsfólki landsliðsins út að borða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2017 12:00 Lars þakkar fyrir sig eftir leikinn gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM 2016. vísir/getty Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kom í stutta heimsókn til Íslands vegna leiks Manchester City og West Ham á Laugardalsvelli á föstudaginn. Um kvöldið bauð Lars öllu starfsfólki landsliðsins til kvöldverðar á Hilton/Nordica ásamt mökum. Þorgrímur Þráinsson, starfsmaður landsliðsins, sagði frá þessu á Facebook. „Það var skemmtileg stund, mikið hlegið og fíflast á kostnað ,,sumra“ eins og ævinlega. Lars er sterkur persónuleiki og það var augljóst að hann saknar Íslands (og okkar allra). Það kæmi mér ekki á óvart að hann heimsækti Íslands reglulega næstu árin,“ skrifar Þorgrímur við mynd af þeim Lars. „Tíminn með Lars var einstaklega lærdómsríkur og eins og flestum er ljóst lyfti hann ýmsu um hærra plan - sem var löngu tímabært. Og Helene Fors, eiginkona hans, er einstaklega elskuleg og hefur þægilega nærveru. Ísland stendur í þakkarskuld við þetta flotta fólk.“ Lars tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Undir hans stjórn komst Ísland í umspil um sæti á HM 2014 en laut í lægra haldi fyrir Króatíu. Íslenska liðið spilaði frábærlega í næstu undankeppni og tryggði sér farseðilinn á EM í Frakklandi. Þar kom Ísland öllum á óvart og komst alla leið í 8-liða úrslit. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM en í febrúar á þessu ári tók hann við norska landsliðinu. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars missti af Heimi sem er á Þjóðhátíð Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson talast við eftir hvern leik með íslenska landsliðinu. 5. ágúst 2017 09:00 Ég fagna að sjálfsögðu enn með íslenska liðinu Lars Lagerbäck kom í stutta heimsókn til Íslands í tengslum við Super Match á Laugardalsvelli í gær. Hann segist sakna landsins og þykir miður að hafa ekki séð leik með íslenska landsliðinu eftir að hann hætti. 5. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kom í stutta heimsókn til Íslands vegna leiks Manchester City og West Ham á Laugardalsvelli á föstudaginn. Um kvöldið bauð Lars öllu starfsfólki landsliðsins til kvöldverðar á Hilton/Nordica ásamt mökum. Þorgrímur Þráinsson, starfsmaður landsliðsins, sagði frá þessu á Facebook. „Það var skemmtileg stund, mikið hlegið og fíflast á kostnað ,,sumra“ eins og ævinlega. Lars er sterkur persónuleiki og það var augljóst að hann saknar Íslands (og okkar allra). Það kæmi mér ekki á óvart að hann heimsækti Íslands reglulega næstu árin,“ skrifar Þorgrímur við mynd af þeim Lars. „Tíminn með Lars var einstaklega lærdómsríkur og eins og flestum er ljóst lyfti hann ýmsu um hærra plan - sem var löngu tímabært. Og Helene Fors, eiginkona hans, er einstaklega elskuleg og hefur þægilega nærveru. Ísland stendur í þakkarskuld við þetta flotta fólk.“ Lars tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Undir hans stjórn komst Ísland í umspil um sæti á HM 2014 en laut í lægra haldi fyrir Króatíu. Íslenska liðið spilaði frábærlega í næstu undankeppni og tryggði sér farseðilinn á EM í Frakklandi. Þar kom Ísland öllum á óvart og komst alla leið í 8-liða úrslit. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM en í febrúar á þessu ári tók hann við norska landsliðinu.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars missti af Heimi sem er á Þjóðhátíð Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson talast við eftir hvern leik með íslenska landsliðinu. 5. ágúst 2017 09:00 Ég fagna að sjálfsögðu enn með íslenska liðinu Lars Lagerbäck kom í stutta heimsókn til Íslands í tengslum við Super Match á Laugardalsvelli í gær. Hann segist sakna landsins og þykir miður að hafa ekki séð leik með íslenska landsliðinu eftir að hann hætti. 5. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Lars missti af Heimi sem er á Þjóðhátíð Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson talast við eftir hvern leik með íslenska landsliðinu. 5. ágúst 2017 09:00
Ég fagna að sjálfsögðu enn með íslenska liðinu Lars Lagerbäck kom í stutta heimsókn til Íslands í tengslum við Super Match á Laugardalsvelli í gær. Hann segist sakna landsins og þykir miður að hafa ekki séð leik með íslenska landsliðinu eftir að hann hætti. 5. ágúst 2017 06:00