Lúsifer gæti auðveldlega stolið senunni í leik Real Madrid og Man. Utd í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2017 14:30 Ungir stuðningsmenn Real Madrid og Manchester United. Vísir/Getty Evrópumeistararnir á síðustu leiktíð mætast í kvöld í árlegum Súperbikar UEFA þar sem sigurvegarar Meistaradeildarinnar og sigurvegarar Evrópudeildarinnar spila um hvort liðið er meistari meistaranna í Evrópuboltanum. Leikurinn í kvöld fer fram á Philip II leikvanginum í Skopje, höfðuborg Makedóníu. Þetta er í fyrsta sinn sem úrslitaleikur á vegum UEFA fer fram í landinu. Real Madrid vann 4-1 sigur á ítalska liðinu Juventus í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor en Manchester United vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax. Real Madrid hefur þrisvar unnið Súperbikar UEFA (2002, 2014 og 2016) en Manchester United vann í eina skiptið 1991. United tapaði þessum leik bæði 1999 (1-0 á móti Lazio frá Ítalíu) og 2008 (2-1 á móti Zenit frá Sankti Pétursborg) Líklegastur til að stela seinunni í kvöld eru þó ekki Cristiano Ronaldo. Gareth Bale, Romelo Lukaku eða Paul Pogba heldur Lúsifer. Hitabylgja, sem hefur fengið nafnið Lúsifer, herjar á Balkanskagann þessa dagana og það er búist við miklum hita á leiknum í kvöld. Hitinn í höfuðborg Makedóníu hefur oft farið yfir 40 gráðurnar á síðustu dögunum og UEFA hefur þegar gefið það út að það verði reglulegar vatnspásur í leiknum kalli aðstæður á það. Leikurinn hefst klukkan 20.45 að staðartíma en þá er spáð 32 stiga hita í Skopje. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Evrópumeistararnir á síðustu leiktíð mætast í kvöld í árlegum Súperbikar UEFA þar sem sigurvegarar Meistaradeildarinnar og sigurvegarar Evrópudeildarinnar spila um hvort liðið er meistari meistaranna í Evrópuboltanum. Leikurinn í kvöld fer fram á Philip II leikvanginum í Skopje, höfðuborg Makedóníu. Þetta er í fyrsta sinn sem úrslitaleikur á vegum UEFA fer fram í landinu. Real Madrid vann 4-1 sigur á ítalska liðinu Juventus í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor en Manchester United vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax. Real Madrid hefur þrisvar unnið Súperbikar UEFA (2002, 2014 og 2016) en Manchester United vann í eina skiptið 1991. United tapaði þessum leik bæði 1999 (1-0 á móti Lazio frá Ítalíu) og 2008 (2-1 á móti Zenit frá Sankti Pétursborg) Líklegastur til að stela seinunni í kvöld eru þó ekki Cristiano Ronaldo. Gareth Bale, Romelo Lukaku eða Paul Pogba heldur Lúsifer. Hitabylgja, sem hefur fengið nafnið Lúsifer, herjar á Balkanskagann þessa dagana og það er búist við miklum hita á leiknum í kvöld. Hitinn í höfuðborg Makedóníu hefur oft farið yfir 40 gráðurnar á síðustu dögunum og UEFA hefur þegar gefið það út að það verði reglulegar vatnspásur í leiknum kalli aðstæður á það. Leikurinn hefst klukkan 20.45 að staðartíma en þá er spáð 32 stiga hita í Skopje.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira