Fullyrt að Rússar fái að keppa á næstu Vetrarólympíuleikum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2017 12:00 Thomas Bach er forseti IOC. Vísir/Getty Fréttastofa Press Association fullyrðir að Rússum verði ekki meinuð þátttaka á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður-Kóreu sem fara fram í febrúar. Þeir verði hins vegar beittir þungum sektum vegna þeirra fjölda lyfjamisnotkunarmála sem þar hafa komið upp. Lyfjamisnotkun Rússa kom fram á sjónarsviðið í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó í fyrra en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað að meina öllum rússnesku frjálsíþróttafólki þátttöku á leikunum. Málið er nú í höndum tveggja sjálfstæðra nefnda sem voru skipaðar af Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Talið er líklegt að niðurstaða þeirra verði að Rússar fái þunga sekt en megi keppa á leikunum í Suður-Kóreu. Fullyrt er í fréttinni að forráðamenn sambandsins og rússnesku ólympíunefndarinnar hafi komist að samkomulagi um þetta og að afsökunarbeiðni sé tilbúin. Síðustu Vetrarólympíuleikar fóru fram í Rússlandi en Rússar fengu þá flest gullverðlaun á bæði leikunum sjálfum sem og Ólympíumóti fatlaðra það árið. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Fréttastofa Press Association fullyrðir að Rússum verði ekki meinuð þátttaka á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður-Kóreu sem fara fram í febrúar. Þeir verði hins vegar beittir þungum sektum vegna þeirra fjölda lyfjamisnotkunarmála sem þar hafa komið upp. Lyfjamisnotkun Rússa kom fram á sjónarsviðið í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó í fyrra en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað að meina öllum rússnesku frjálsíþróttafólki þátttöku á leikunum. Málið er nú í höndum tveggja sjálfstæðra nefnda sem voru skipaðar af Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Talið er líklegt að niðurstaða þeirra verði að Rússar fái þunga sekt en megi keppa á leikunum í Suður-Kóreu. Fullyrt er í fréttinni að forráðamenn sambandsins og rússnesku ólympíunefndarinnar hafi komist að samkomulagi um þetta og að afsökunarbeiðni sé tilbúin. Síðustu Vetrarólympíuleikar fóru fram í Rússlandi en Rússar fengu þá flest gullverðlaun á bæði leikunum sjálfum sem og Ólympíumóti fatlaðra það árið.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira