Leitin við Gullfoss: Eru ekki að skipuleggja aðra stóra leit Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 31. júlí 2017 10:16 Nika Begades féll í Gullfoss 19. júlí síðastliðinn. Hann var hælisleitandi hér á landi frá Georgíu. vísir Leit að manninum sem féll í Gullfoss þann 20. júlí er ekki lokið. Að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, mun henni ekki ljúka þar til eitthvað kemur fram. Málið er því enn opið. Sveinn segir í samtali við Vísi að ekki sé planað að fara í aðra stóra leit. Landhelgisgæslan skoðaði ána um helgina og björgunarsveitin á Flúðum er með eftirlit á ákveðnum stöðum við Gullfoss. „Við munum ekki setja í gang aftur einhverja stóra leit,“ segir Sveinn og nefnir að ekkert hafa komið út úr því eftirliti sem haft hefur verið með staðnum undanfarna viku. Hann telur líkurnar á því að maðurinn finnist ekki vera rosalega miklar, líklega um fjörutíu prósent. Sveinn segir málið enn vera rannsakað sem slys en hins vegar sé ekki hægt að útiloka neitt þar sem enginn sé til frásagnar. Lögreglan hefur yfirheyrt vinahóp mannsins og segir Sveinn að samkvæmt þeim hafi ekkert komið fram sem gefi til kynna að maðurinn hafi verið í sjálfsvígshugleiðingum. Faðir mannsins og vinur hans eru komnir til landsins. Leit við Gullfoss Tengdar fréttir Björgunarsveitin enn að störfum Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag. 22. júlí 2017 11:50 Leit við Gullfoss: Maðurinn er hælisleitandi Ekkert bendir til þess að atvikið hafi borið að með saknæmum hætti. 20. júlí 2017 11:21 Leit hætt að manninum sem féll í Gullfoss Leit hefst aftur í fyrramálið. 20. júlí 2017 00:28 Net sett í Hvítá við leit að manni sem féll í Gullfoss Um 50-60 leitarmenn taka nú þátt í leit að manninum sem féll í Gullfoss síðdegis í gær. 20. júlí 2017 10:48 Leit við Gullfoss: Rannsaka málið sem slys Lögreglan á Selfossi rannsakar mál mannsins sem féll í Gullfoss í gær sem slys þar sem ekkert saknæmt sé við málið. 20. júlí 2017 17:01 Leit að manninum sem féll í Gullfoss hefur verið frestað Leitað var í dag en hún bar ekki árangur. 22. júlí 2017 21:18 Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 21. júlí 2017 06:00 Maðurinn sem féll í Gullfoss hét Nika Begades Maðurinn sem féll í Gullfoss þann 19.júlí s.l. hét Nika Begades og 22 ára gamall frá Georgíu. 21. júlí 2017 10:46 Leit við Gullfoss hætt í bili Verður framhaldið á morgun. 20. júlí 2017 19:06 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Leit að manninum sem féll í Gullfoss þann 20. júlí er ekki lokið. Að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, mun henni ekki ljúka þar til eitthvað kemur fram. Málið er því enn opið. Sveinn segir í samtali við Vísi að ekki sé planað að fara í aðra stóra leit. Landhelgisgæslan skoðaði ána um helgina og björgunarsveitin á Flúðum er með eftirlit á ákveðnum stöðum við Gullfoss. „Við munum ekki setja í gang aftur einhverja stóra leit,“ segir Sveinn og nefnir að ekkert hafa komið út úr því eftirliti sem haft hefur verið með staðnum undanfarna viku. Hann telur líkurnar á því að maðurinn finnist ekki vera rosalega miklar, líklega um fjörutíu prósent. Sveinn segir málið enn vera rannsakað sem slys en hins vegar sé ekki hægt að útiloka neitt þar sem enginn sé til frásagnar. Lögreglan hefur yfirheyrt vinahóp mannsins og segir Sveinn að samkvæmt þeim hafi ekkert komið fram sem gefi til kynna að maðurinn hafi verið í sjálfsvígshugleiðingum. Faðir mannsins og vinur hans eru komnir til landsins.
Leit við Gullfoss Tengdar fréttir Björgunarsveitin enn að störfum Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag. 22. júlí 2017 11:50 Leit við Gullfoss: Maðurinn er hælisleitandi Ekkert bendir til þess að atvikið hafi borið að með saknæmum hætti. 20. júlí 2017 11:21 Leit hætt að manninum sem féll í Gullfoss Leit hefst aftur í fyrramálið. 20. júlí 2017 00:28 Net sett í Hvítá við leit að manni sem féll í Gullfoss Um 50-60 leitarmenn taka nú þátt í leit að manninum sem féll í Gullfoss síðdegis í gær. 20. júlí 2017 10:48 Leit við Gullfoss: Rannsaka málið sem slys Lögreglan á Selfossi rannsakar mál mannsins sem féll í Gullfoss í gær sem slys þar sem ekkert saknæmt sé við málið. 20. júlí 2017 17:01 Leit að manninum sem féll í Gullfoss hefur verið frestað Leitað var í dag en hún bar ekki árangur. 22. júlí 2017 21:18 Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 21. júlí 2017 06:00 Maðurinn sem féll í Gullfoss hét Nika Begades Maðurinn sem féll í Gullfoss þann 19.júlí s.l. hét Nika Begades og 22 ára gamall frá Georgíu. 21. júlí 2017 10:46 Leit við Gullfoss hætt í bili Verður framhaldið á morgun. 20. júlí 2017 19:06 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Björgunarsveitin enn að störfum Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag. 22. júlí 2017 11:50
Leit við Gullfoss: Maðurinn er hælisleitandi Ekkert bendir til þess að atvikið hafi borið að með saknæmum hætti. 20. júlí 2017 11:21
Net sett í Hvítá við leit að manni sem féll í Gullfoss Um 50-60 leitarmenn taka nú þátt í leit að manninum sem féll í Gullfoss síðdegis í gær. 20. júlí 2017 10:48
Leit við Gullfoss: Rannsaka málið sem slys Lögreglan á Selfossi rannsakar mál mannsins sem féll í Gullfoss í gær sem slys þar sem ekkert saknæmt sé við málið. 20. júlí 2017 17:01
Leit að manninum sem féll í Gullfoss hefur verið frestað Leitað var í dag en hún bar ekki árangur. 22. júlí 2017 21:18
Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 21. júlí 2017 06:00
Maðurinn sem féll í Gullfoss hét Nika Begades Maðurinn sem féll í Gullfoss þann 19.júlí s.l. hét Nika Begades og 22 ára gamall frá Georgíu. 21. júlí 2017 10:46