Staðahaldari á æfingasvæðinu leiddi strákana okkar í allan sannleikann um það af hverju sumir boltar væru bleikir og aðrir bláir.
Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi.
Þáttinn má sjá hér að neðan.