Guðrún Brá efst á nýju vallarmeti á Íslandsmótinu í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2017 16:11 Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd/GSÍmyndir Heimakonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er með tveggja högga forystu í kvennaflokki eftir annan dag á Íslandsmeistaramótinu í golf á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði „Munurinn á þessum hring í dag og í gær var í raun ein hola sem ég lék illa í gær. Í dag setti ég fleiri pútt ofaní eftir innáhöggin og ég er sátt með vallarmetið. Það er útlit fyrir spennandi keppni framundan,“ sagði Guðrún Brá. Guðrún Brá lék frábært golf í dag þegar hún kom inn á -4 eða 67 höggum. Hún bætti sig mikið frá því í gær þar sem hún lék á 75 höggum eða +4. Guðrún Brá er með tveggja högga forskot á Valdísi Þóru Jónsdóttur úr Leyni og Ragnhildi Kristinsdóttur úr GR fyrir þriðja hringinn. Guðrún Brá hefur aldrei fagnað Íslandsmeistaratitlinum í golfi en Valdís Þóra hefur tvívegis fagnað Íslandsmeistaratitlinum. Guðrún Brá fékk fimm fugla og aðeins einn skolla og setti nýtt vallarmet með því að leika á 67 höggum. Efstu konur eftir fyrstu tvo dagana á Íslandsmótinu í golfi: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (75-67) 142 högg {Par} 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (70-74) 144 högg {+2} 3. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (69-75) 144 högg {+2} 4. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (76-72) 148 {+6} 5. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG (74-76) 150 {+8} Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Heimakonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er með tveggja högga forystu í kvennaflokki eftir annan dag á Íslandsmeistaramótinu í golf á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði „Munurinn á þessum hring í dag og í gær var í raun ein hola sem ég lék illa í gær. Í dag setti ég fleiri pútt ofaní eftir innáhöggin og ég er sátt með vallarmetið. Það er útlit fyrir spennandi keppni framundan,“ sagði Guðrún Brá. Guðrún Brá lék frábært golf í dag þegar hún kom inn á -4 eða 67 höggum. Hún bætti sig mikið frá því í gær þar sem hún lék á 75 höggum eða +4. Guðrún Brá er með tveggja högga forskot á Valdísi Þóru Jónsdóttur úr Leyni og Ragnhildi Kristinsdóttur úr GR fyrir þriðja hringinn. Guðrún Brá hefur aldrei fagnað Íslandsmeistaratitlinum í golfi en Valdís Þóra hefur tvívegis fagnað Íslandsmeistaratitlinum. Guðrún Brá fékk fimm fugla og aðeins einn skolla og setti nýtt vallarmet með því að leika á 67 höggum. Efstu konur eftir fyrstu tvo dagana á Íslandsmótinu í golfi: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (75-67) 142 högg {Par} 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (70-74) 144 högg {+2} 3. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (69-75) 144 högg {+2} 4. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (76-72) 148 {+6} 5. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG (74-76) 150 {+8}
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira