Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn Kristinn Páll Teitsson á Hvaleyrarvelli skrifar 23. júlí 2017 17:01 Valdís Þóra stóð uppi sem sigurvegari. vísir/andri marinó Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. Er þetta í þriðja skiptið sem Valdís verður Íslandsmeistari í höggleik og í fyrsta sinn í fimm ár eftir að hafa lent í öðru og þriðja sæti undanfarin þrjú ár. Fór mótið fram á golfvelli Golfklúbbsins Keilis á þessu ári í tilefni fimmtíu ára afmæli klúbbsins en þetta er í þriðja skiptið sem mótið fer fram á þessum velli. Var mikil spenna fyrir lokahringinn hjá konunum þar sem Valdís, Guðrún og Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR voru allar jafnar á átta höggum yfir pari eftir þrjá hringi. Valdís átti í erfiðleikum framan af þegar vindurinn blés hressilega í Hvaleyrinni og fékk hún fjóra skolla á fyrstu fimm holunum en Guðrún Brá sem tapaði ekki höggi á fyrstu þremur holunum fékk síðar þrjá skolla í röð og var einvígi þeirra því hnífjafnt. Þrefaldur skolli og skrambi hjá Ragnhildi þýddi að hún missti af þeim snemma dags og varð þetta því tveggja manna einvígi og voru þær jafnar á ellefu höggum yfir pari eftir níu holur. Veðuraðstæður skánuðu töluvert á seinni níu holunum og varð golfið betra um leið. Tapaði Valdís aðeins einu höggi á átta fyrstu holunum og fékk tvo fugla gegn þremur skollum og tveimur fuglum frá Guðrúnu. Gekk Valdís langt með að innsigla sigurinn er hún setti innáhöggið á sautjándu meter frá holu en þegar hún renndi því niður var hún komin með tveggja högga forskot þegar aðeins ein hola var eftir. Gat hún leyft sér að vera afslöppuð á átjándu og par hennar þar gulltryggði endanlega sigurinn. Golf Tengdar fréttir Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Fleiri fréttir Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. Er þetta í þriðja skiptið sem Valdís verður Íslandsmeistari í höggleik og í fyrsta sinn í fimm ár eftir að hafa lent í öðru og þriðja sæti undanfarin þrjú ár. Fór mótið fram á golfvelli Golfklúbbsins Keilis á þessu ári í tilefni fimmtíu ára afmæli klúbbsins en þetta er í þriðja skiptið sem mótið fer fram á þessum velli. Var mikil spenna fyrir lokahringinn hjá konunum þar sem Valdís, Guðrún og Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR voru allar jafnar á átta höggum yfir pari eftir þrjá hringi. Valdís átti í erfiðleikum framan af þegar vindurinn blés hressilega í Hvaleyrinni og fékk hún fjóra skolla á fyrstu fimm holunum en Guðrún Brá sem tapaði ekki höggi á fyrstu þremur holunum fékk síðar þrjá skolla í röð og var einvígi þeirra því hnífjafnt. Þrefaldur skolli og skrambi hjá Ragnhildi þýddi að hún missti af þeim snemma dags og varð þetta því tveggja manna einvígi og voru þær jafnar á ellefu höggum yfir pari eftir níu holur. Veðuraðstæður skánuðu töluvert á seinni níu holunum og varð golfið betra um leið. Tapaði Valdís aðeins einu höggi á átta fyrstu holunum og fékk tvo fugla gegn þremur skollum og tveimur fuglum frá Guðrúnu. Gekk Valdís langt með að innsigla sigurinn er hún setti innáhöggið á sautjándu meter frá holu en þegar hún renndi því niður var hún komin með tveggja högga forskot þegar aðeins ein hola var eftir. Gat hún leyft sér að vera afslöppuð á átjándu og par hennar þar gulltryggði endanlega sigurinn.
Golf Tengdar fréttir Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Fleiri fréttir Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Sjá meira
Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15