Ólafía keppir á opna skoska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2017 10:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. visir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður á meðal keppenda á opna skoska meistaramótinu sem hefst á fimmtudag. Þetta verður fimmtánda mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni en hún hefur spilað vel að undanförnu og komist í gegnum niðurskurðinn á þremur af síðustu fjórum mótum. Á þessum mótum hefur Ólafía þénað rúmlega 20 þúsund dollara, helming heildarupphæðar hennar á tímabilinu. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Ólafía er sem stendur í 122. sæti peningalistans en þarf að vera í hópi 100 efstu til að endurnýja þátttökurétt sinn á LPGA-mótaröðinni. Sem stendur vantar hana rúmlega 20 þúsund dollara til þess. Besti árangur Ólafíu til þessa er 30. sæti á móti í Ástralíu í upphafi keppnistímabilsins. Hún hefur hafnað í 36. sæti og 45. sæti á síðustu tveimur mótum sínum. Ólafía lék lokahringinn á móti í Ohio á sunnudag á 67 höggum sem er hennar besti hringur á mótaröðinni til þessa. „Stutta spilið mitt er mjög gott og ég þarf að fínpússa aðeins lengri höggin aðeins með drivernum og þrjú trénu en annars held ég bara að það sé komið,“ sagði Ólafía eftir mótið á sunnudagskvöld. Sýnt verður beint frá Opna skoska á Golfstöðinni og hefst útsending á fimmtudag kl 13.00. Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Chuck Curti er orðinn mesti stuðningsmaður Ólafíu Þórunnar vestanhafs. 24. júlí 2017 13:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður á meðal keppenda á opna skoska meistaramótinu sem hefst á fimmtudag. Þetta verður fimmtánda mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni en hún hefur spilað vel að undanförnu og komist í gegnum niðurskurðinn á þremur af síðustu fjórum mótum. Á þessum mótum hefur Ólafía þénað rúmlega 20 þúsund dollara, helming heildarupphæðar hennar á tímabilinu. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Ólafía er sem stendur í 122. sæti peningalistans en þarf að vera í hópi 100 efstu til að endurnýja þátttökurétt sinn á LPGA-mótaröðinni. Sem stendur vantar hana rúmlega 20 þúsund dollara til þess. Besti árangur Ólafíu til þessa er 30. sæti á móti í Ástralíu í upphafi keppnistímabilsins. Hún hefur hafnað í 36. sæti og 45. sæti á síðustu tveimur mótum sínum. Ólafía lék lokahringinn á móti í Ohio á sunnudag á 67 höggum sem er hennar besti hringur á mótaröðinni til þessa. „Stutta spilið mitt er mjög gott og ég þarf að fínpússa aðeins lengri höggin aðeins með drivernum og þrjú trénu en annars held ég bara að það sé komið,“ sagði Ólafía eftir mótið á sunnudagskvöld. Sýnt verður beint frá Opna skoska á Golfstöðinni og hefst útsending á fimmtudag kl 13.00.
Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Chuck Curti er orðinn mesti stuðningsmaður Ólafíu Þórunnar vestanhafs. 24. júlí 2017 13:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21
Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40
Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20
Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Chuck Curti er orðinn mesti stuðningsmaður Ólafíu Þórunnar vestanhafs. 24. júlí 2017 13:00