Guardiola ekki búinn að gefast upp á Mbappe Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júlí 2017 09:32 Pep Guardiola, stjóri Manchester City. Vísir/Getty Franski táningurinn Kylian Mbappe er sjálfsagt á óskalista allra stærstu félagsliða Evrópu en þessi átján ára sóknarmaður er á mála hjá frönsku meisturunum í Monaco. Félagið neitaði fregnum þess efnis í gær að félagið hefði komist að samkomulagi við Real Madrid um að selja kappann til Spánar fyrir 22 milljarða króna, 180 milljónir evra, líkt og fullyrt var í spænskum fjölmiðlum. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var spurður um Mbappe fyrir leik liðsins gegn Real Madrid á ICC-mótinu í nótt á blaðamannafundi í morgun. „Það getur allt gerst,“ sagði Guardiola á fundinum þegar hann var spurður um framtíð Mbappe. Í síðustu viku hótaði Monaco að kæra bæði Manchester City og PSG til FIFA fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann í leyfisleysi. „Leikmaðurinn er enn í Mónakó - enn í því liði,“ sagði Guardiola. „Það getur allt gerst. Við erum að skoða marga leikmenn en hann er enn í því liði.“ Forráðamenn Manchester City hafa verið afar duglegir við að kaupa leikmenn í sumar og eytt meira enn 200 milljónum punda. Guardiola sagði að City gæti vel keppt við Real Madrid og Barcelona um stærstu bitana á markaðnum. „Real Madrid á ekki meira en Manchester City. Vi þurfum bara tíma að komast á sama stað og Barcelona og Real Madrid.“ Þess ber að geta að Alexis Sanchez, stjarna Arsenal, hefur verið sterklega orðaður við City að undanförnu. Guardiola vildi lítið segja um hans mál á fundinum. Alls fara þrír leikir fram í International Champions Cup í dag og eru þeir allir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23.30 Barcelona - Manchester United 01.00 PSG - Juventus 03.30 Manchester City - Real Madrid Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Franski táningurinn Kylian Mbappe er sjálfsagt á óskalista allra stærstu félagsliða Evrópu en þessi átján ára sóknarmaður er á mála hjá frönsku meisturunum í Monaco. Félagið neitaði fregnum þess efnis í gær að félagið hefði komist að samkomulagi við Real Madrid um að selja kappann til Spánar fyrir 22 milljarða króna, 180 milljónir evra, líkt og fullyrt var í spænskum fjölmiðlum. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var spurður um Mbappe fyrir leik liðsins gegn Real Madrid á ICC-mótinu í nótt á blaðamannafundi í morgun. „Það getur allt gerst,“ sagði Guardiola á fundinum þegar hann var spurður um framtíð Mbappe. Í síðustu viku hótaði Monaco að kæra bæði Manchester City og PSG til FIFA fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann í leyfisleysi. „Leikmaðurinn er enn í Mónakó - enn í því liði,“ sagði Guardiola. „Það getur allt gerst. Við erum að skoða marga leikmenn en hann er enn í því liði.“ Forráðamenn Manchester City hafa verið afar duglegir við að kaupa leikmenn í sumar og eytt meira enn 200 milljónum punda. Guardiola sagði að City gæti vel keppt við Real Madrid og Barcelona um stærstu bitana á markaðnum. „Real Madrid á ekki meira en Manchester City. Vi þurfum bara tíma að komast á sama stað og Barcelona og Real Madrid.“ Þess ber að geta að Alexis Sanchez, stjarna Arsenal, hefur verið sterklega orðaður við City að undanförnu. Guardiola vildi lítið segja um hans mál á fundinum. Alls fara þrír leikir fram í International Champions Cup í dag og eru þeir allir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23.30 Barcelona - Manchester United 01.00 PSG - Juventus 03.30 Manchester City - Real Madrid
Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira