NFL-stjarna týndi sextán milljón króna eyrnalokk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 08:00 Julio Jones brosti ekki mikið þegar hann uppgötvaði að eyrnalokkurinn væri týndur. Vísir/Getty Julio Jones er einn af bestu útherjum NFL-deildarinnar og hann fær vel borgað fyrir vinnu sína í ameríska fótboltanum. Julio Jones spilar með Atlanta Falcons sem fór alla leið í Super Bowl á síðustu leiktíð. Jones og félagar urðu að sætta sig við sárgrætilegt tap í Super Bowl í febrúar en á dögunum var hann kannski ekki minna svekktur þegar hann uppgötvaði það að hann hafði týnt eyrnalokknum sínum. Julio Jones var þarna að leika sér sjóþotu á Lanier vatni og þegar hann kom í land þá var eyrnalokkurinn hvergi sjáanlegur. WXIA-TV í Atlanta sagði frá óhappinu. Jones fékk mikið sjokk enda var þetta enginn venjulegur eyrnalokkur. Skarpgripasalinn hans sagði blaðamönnum WXIA-TV að lokkurinn væri 150 þúsund dollara virði sem jafngildir tæpum sextán milljónum í íslenskum krónum. Jones var þó ekki tilbúinn að gefa lokkinn sinn upp á bátinn heldur kallaði hann til lið kafara sem reyndu að finna þennan sextán milljóna eyrnalokk. Það var hinsvegar nánast ómögulegt að finna eyrnalokkinn enda eins og að leita að nál í heystakki. Jones mætti til æfinga hjá Atlanta Falcons í gærkvöldi. Þegar hann var spurður út í atvikið með eyrnalokkinn þá sagðist hann fyrst og fremst vera þakklátur að enginn skildi slasast þegar hann datt af sjóþotunni. NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira
Julio Jones er einn af bestu útherjum NFL-deildarinnar og hann fær vel borgað fyrir vinnu sína í ameríska fótboltanum. Julio Jones spilar með Atlanta Falcons sem fór alla leið í Super Bowl á síðustu leiktíð. Jones og félagar urðu að sætta sig við sárgrætilegt tap í Super Bowl í febrúar en á dögunum var hann kannski ekki minna svekktur þegar hann uppgötvaði það að hann hafði týnt eyrnalokknum sínum. Julio Jones var þarna að leika sér sjóþotu á Lanier vatni og þegar hann kom í land þá var eyrnalokkurinn hvergi sjáanlegur. WXIA-TV í Atlanta sagði frá óhappinu. Jones fékk mikið sjokk enda var þetta enginn venjulegur eyrnalokkur. Skarpgripasalinn hans sagði blaðamönnum WXIA-TV að lokkurinn væri 150 þúsund dollara virði sem jafngildir tæpum sextán milljónum í íslenskum krónum. Jones var þó ekki tilbúinn að gefa lokkinn sinn upp á bátinn heldur kallaði hann til lið kafara sem reyndu að finna þennan sextán milljóna eyrnalokk. Það var hinsvegar nánast ómögulegt að finna eyrnalokkinn enda eins og að leita að nál í heystakki. Jones mætti til æfinga hjá Atlanta Falcons í gærkvöldi. Þegar hann var spurður út í atvikið með eyrnalokkinn þá sagðist hann fyrst og fremst vera þakklátur að enginn skildi slasast þegar hann datt af sjóþotunni.
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira