NFL-stjarna týndi sextán milljón króna eyrnalokk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 08:00 Julio Jones brosti ekki mikið þegar hann uppgötvaði að eyrnalokkurinn væri týndur. Vísir/Getty Julio Jones er einn af bestu útherjum NFL-deildarinnar og hann fær vel borgað fyrir vinnu sína í ameríska fótboltanum. Julio Jones spilar með Atlanta Falcons sem fór alla leið í Super Bowl á síðustu leiktíð. Jones og félagar urðu að sætta sig við sárgrætilegt tap í Super Bowl í febrúar en á dögunum var hann kannski ekki minna svekktur þegar hann uppgötvaði það að hann hafði týnt eyrnalokknum sínum. Julio Jones var þarna að leika sér sjóþotu á Lanier vatni og þegar hann kom í land þá var eyrnalokkurinn hvergi sjáanlegur. WXIA-TV í Atlanta sagði frá óhappinu. Jones fékk mikið sjokk enda var þetta enginn venjulegur eyrnalokkur. Skarpgripasalinn hans sagði blaðamönnum WXIA-TV að lokkurinn væri 150 þúsund dollara virði sem jafngildir tæpum sextán milljónum í íslenskum krónum. Jones var þó ekki tilbúinn að gefa lokkinn sinn upp á bátinn heldur kallaði hann til lið kafara sem reyndu að finna þennan sextán milljóna eyrnalokk. Það var hinsvegar nánast ómögulegt að finna eyrnalokkinn enda eins og að leita að nál í heystakki. Jones mætti til æfinga hjá Atlanta Falcons í gærkvöldi. Þegar hann var spurður út í atvikið með eyrnalokkinn þá sagðist hann fyrst og fremst vera þakklátur að enginn skildi slasast þegar hann datt af sjóþotunni. NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Sjá meira
Julio Jones er einn af bestu útherjum NFL-deildarinnar og hann fær vel borgað fyrir vinnu sína í ameríska fótboltanum. Julio Jones spilar með Atlanta Falcons sem fór alla leið í Super Bowl á síðustu leiktíð. Jones og félagar urðu að sætta sig við sárgrætilegt tap í Super Bowl í febrúar en á dögunum var hann kannski ekki minna svekktur þegar hann uppgötvaði það að hann hafði týnt eyrnalokknum sínum. Julio Jones var þarna að leika sér sjóþotu á Lanier vatni og þegar hann kom í land þá var eyrnalokkurinn hvergi sjáanlegur. WXIA-TV í Atlanta sagði frá óhappinu. Jones fékk mikið sjokk enda var þetta enginn venjulegur eyrnalokkur. Skarpgripasalinn hans sagði blaðamönnum WXIA-TV að lokkurinn væri 150 þúsund dollara virði sem jafngildir tæpum sextán milljónum í íslenskum krónum. Jones var þó ekki tilbúinn að gefa lokkinn sinn upp á bátinn heldur kallaði hann til lið kafara sem reyndu að finna þennan sextán milljóna eyrnalokk. Það var hinsvegar nánast ómögulegt að finna eyrnalokkinn enda eins og að leita að nál í heystakki. Jones mætti til æfinga hjá Atlanta Falcons í gærkvöldi. Þegar hann var spurður út í atvikið með eyrnalokkinn þá sagðist hann fyrst og fremst vera þakklátur að enginn skildi slasast þegar hann datt af sjóþotunni.
NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Sjá meira