Forseti Invicta: Sunna getur farið á toppinn 28. júlí 2017 15:00 Sunna Rannveig Davíðsdóttir er á uppleið í MMA-heiminum. Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir hefur slegið í gegn hjá Invicta FC bardagasambandinu eftir að hafa unnið fyrstu þrjá bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Invicta er næststærsta kvennabardagasamband í Bandaríkjunum en aðeins UFC er stærra. Sjá einnig: Haraldur: UFC veit af Sunnu Sunna hafði síðast betur gegn Kelly D'Angelo fyrir tæpum tveimur vikum. Sigur hennar var afar sannfærandi þrátt fyrir að dómaraúrskurð hafði þurft til en D'Angelo var ósigruð á ferlinum þar til að hún mætti Sunnu. Fjallað er um Sunnu á vef Invicta og rifjað upp að árið 2015 varð hún Evrópumeistari áhugamanna. „Sunna heldur áfram að gefa góða mynd af sér með frammistöðu sinni hjá Invicta,“ sagði Shannon Knapp, forseti Invicta. „Ég held að keppendur í strávigtinni þurfi að gefa henni sérstakan gaum. Hún hefur hæfileikana og viljann til að komast á toppinn. Ég hlakka til að halda áfram að fylgjast með ferli hennar vaxa og dafna.“ MMA Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir hefur slegið í gegn hjá Invicta FC bardagasambandinu eftir að hafa unnið fyrstu þrjá bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Invicta er næststærsta kvennabardagasamband í Bandaríkjunum en aðeins UFC er stærra. Sjá einnig: Haraldur: UFC veit af Sunnu Sunna hafði síðast betur gegn Kelly D'Angelo fyrir tæpum tveimur vikum. Sigur hennar var afar sannfærandi þrátt fyrir að dómaraúrskurð hafði þurft til en D'Angelo var ósigruð á ferlinum þar til að hún mætti Sunnu. Fjallað er um Sunnu á vef Invicta og rifjað upp að árið 2015 varð hún Evrópumeistari áhugamanna. „Sunna heldur áfram að gefa góða mynd af sér með frammistöðu sinni hjá Invicta,“ sagði Shannon Knapp, forseti Invicta. „Ég held að keppendur í strávigtinni þurfi að gefa henni sérstakan gaum. Hún hefur hæfileikana og viljann til að komast á toppinn. Ég hlakka til að halda áfram að fylgjast með ferli hennar vaxa og dafna.“
MMA Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira