Hljóp í gegnum búðarhurð en man ekki ekki eftir neinu | Óhugnanlegt myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2017 15:45 Brian Price. Vísir/Getty Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem „vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. Ný rannsókn hefur stuðað marga en hún náði til 202 látinna leikmanna þar sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Örlög margra fyrrum NFL-leikmanna eru því skelfileg þegar þeir glíma við slæma eftirmála þess að keyra höfðinu hvað eftir annað í mótherjann. Brian Price er dæmi um mann sem glímir við þá óhugnanlegu staðreynd að áralöng högg á heilann kalla fram óskiljanlega hegðun á ólíklegustu tímum. Eiginkonu hans grunar að hann sé með umræddan CTE-heilaskaða og nýtt myndband af kappanum styður þá skoðun hennar. WDIV sjónvarpsstöðin í Detorit fjallaði um stöðu Brian Price, sýndi myndbandið af honum hlaupa í gegnum búðarhurð og ræddi við þau hjónin um ástand hans. Konan hans trúði því varla að þetta væri eignmaður hennar á myndbandinu og hann sjálfur man ekki eftir neinu. Fréttina má sjá hér fyrir neðan. Brian Price er aðeins 28 ára gamall, hamingjusamlega giftur og er að verða pabbi í annað sinn. Hann lék í NFL-deildinni frá 2010 til 2013 með Tampa Bay Buccaneers, Chicago Bears og Dallas Cowboys. Eignkona hans er grindarhlauparinn Candice Davis Price sem vann á sínum ferli silfurverðlaun á HM 2008. NFL Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem „vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. Ný rannsókn hefur stuðað marga en hún náði til 202 látinna leikmanna þar sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Örlög margra fyrrum NFL-leikmanna eru því skelfileg þegar þeir glíma við slæma eftirmála þess að keyra höfðinu hvað eftir annað í mótherjann. Brian Price er dæmi um mann sem glímir við þá óhugnanlegu staðreynd að áralöng högg á heilann kalla fram óskiljanlega hegðun á ólíklegustu tímum. Eiginkonu hans grunar að hann sé með umræddan CTE-heilaskaða og nýtt myndband af kappanum styður þá skoðun hennar. WDIV sjónvarpsstöðin í Detorit fjallaði um stöðu Brian Price, sýndi myndbandið af honum hlaupa í gegnum búðarhurð og ræddi við þau hjónin um ástand hans. Konan hans trúði því varla að þetta væri eignmaður hennar á myndbandinu og hann sjálfur man ekki eftir neinu. Fréttina má sjá hér fyrir neðan. Brian Price er aðeins 28 ára gamall, hamingjusamlega giftur og er að verða pabbi í annað sinn. Hann lék í NFL-deildinni frá 2010 til 2013 með Tampa Bay Buccaneers, Chicago Bears og Dallas Cowboys. Eignkona hans er grindarhlauparinn Candice Davis Price sem vann á sínum ferli silfurverðlaun á HM 2008.
NFL Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira