Skátatjöldin fuku vítt og breitt um Suðurland Jakob Bjarnar skrifar 28. júlí 2017 13:46 Ef einhverjir kunna að tjalda, þá eru það skátar en ekki dugði það til í stormi sem þeir lentu í á Suðurlandi í nótt. Nóttin reyndist mörgum erlendum skátum erfið vegna storms sem gekk yfir Suðurland. „Í Hveragerði leitaði hópur skáta inn í gróðurhús en á Selfossi fuku og eyðilögðust tugir tjalda hjá skátunum. Tjón á stórum tjöldum og búnaði hefur ekki enn verið metið,“ segir Sölvi Melax kynningarfulltrúi hins mikla skátamóts sem nú er yfirstandandi á Íslandi, með þátttöku fimm þúsund skáta sem hafa dreift sér um landið - World Scout Moot 2017. Í sérstakri tilkynningu frá Sölva er vitnað í Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóra Bandalags íslenskra skáta sem segir: „Veðrið í gærkvöldi og nótt kom mörgum erlendum skátum á óvart, enda veðurhæðin meiri en þeir eiga að venjast í heimalöndum sínum. Í gærkvöldi voru tjaldbúðirnar á Selfossi teknar niður og allir fluttir í skóla í nágrenninu. Unnið er að því að flytja búðirnar á Úlfljótsvatn eftir dagskrá í kvöld enda koma allir 5.000 skátarnir Úlfljótsvatn á morgun.“ Eitt góðverk á dag. Um fimm þúsund skátar vinna nú hin og þessi góðverk vítt og breytt um landið, sjálfboðaliðastörf þar sem landið sætir átroðningi vegna aukins fjölda ferðamanna. En, áður en kemur til þess munu skátarnir hins vegar mála höfuðborgina appelsínugula því þeir ætla að efna til hópdans á Skólavörðustíg nú klukkan fimm, eins og Vísir hefur þegar greint frá. Framkvæmdaraðilar mótsins hafa unnið hörðum höndum í morgun við að aðstoða skátana við að fá nauðsynlegan viðlegubúnað, ýmist lánaðan eða keyptan. Vonir standa til að í kvöld verði búið að leysa þetta vandamál. Alls eru um 5.000 skátar í sjálfboðastörfum víða um land. Skátar hafa meðal annars unnið við stígagerð við Seljalandsfoss, í Reykjadal og á mörgum fleiri stöðum sem hafa verið í umræðunni vegna mikils álags ferðamanna. Skátar Tengdar fréttir Enginn ging-gang-gúllígúllí-bragur á nútímaskátanum: Skátar dansa um Skólavörðustíginn Ætla að leggja undir sig Skólavörðustíginn á eftir með stærsta "flash-mob“ Íslandssögunnar. 28. júlí 2017 10:37 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Nóttin reyndist mörgum erlendum skátum erfið vegna storms sem gekk yfir Suðurland. „Í Hveragerði leitaði hópur skáta inn í gróðurhús en á Selfossi fuku og eyðilögðust tugir tjalda hjá skátunum. Tjón á stórum tjöldum og búnaði hefur ekki enn verið metið,“ segir Sölvi Melax kynningarfulltrúi hins mikla skátamóts sem nú er yfirstandandi á Íslandi, með þátttöku fimm þúsund skáta sem hafa dreift sér um landið - World Scout Moot 2017. Í sérstakri tilkynningu frá Sölva er vitnað í Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóra Bandalags íslenskra skáta sem segir: „Veðrið í gærkvöldi og nótt kom mörgum erlendum skátum á óvart, enda veðurhæðin meiri en þeir eiga að venjast í heimalöndum sínum. Í gærkvöldi voru tjaldbúðirnar á Selfossi teknar niður og allir fluttir í skóla í nágrenninu. Unnið er að því að flytja búðirnar á Úlfljótsvatn eftir dagskrá í kvöld enda koma allir 5.000 skátarnir Úlfljótsvatn á morgun.“ Eitt góðverk á dag. Um fimm þúsund skátar vinna nú hin og þessi góðverk vítt og breytt um landið, sjálfboðaliðastörf þar sem landið sætir átroðningi vegna aukins fjölda ferðamanna. En, áður en kemur til þess munu skátarnir hins vegar mála höfuðborgina appelsínugula því þeir ætla að efna til hópdans á Skólavörðustíg nú klukkan fimm, eins og Vísir hefur þegar greint frá. Framkvæmdaraðilar mótsins hafa unnið hörðum höndum í morgun við að aðstoða skátana við að fá nauðsynlegan viðlegubúnað, ýmist lánaðan eða keyptan. Vonir standa til að í kvöld verði búið að leysa þetta vandamál. Alls eru um 5.000 skátar í sjálfboðastörfum víða um land. Skátar hafa meðal annars unnið við stígagerð við Seljalandsfoss, í Reykjadal og á mörgum fleiri stöðum sem hafa verið í umræðunni vegna mikils álags ferðamanna.
Skátar Tengdar fréttir Enginn ging-gang-gúllígúllí-bragur á nútímaskátanum: Skátar dansa um Skólavörðustíginn Ætla að leggja undir sig Skólavörðustíginn á eftir með stærsta "flash-mob“ Íslandssögunnar. 28. júlí 2017 10:37 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Enginn ging-gang-gúllígúllí-bragur á nútímaskátanum: Skátar dansa um Skólavörðustíginn Ætla að leggja undir sig Skólavörðustíginn á eftir með stærsta "flash-mob“ Íslandssögunnar. 28. júlí 2017 10:37